Skip to main content
7. desember 2015

Námskeið á meistarastigi í samstarfi við Endurmenntun

Hjúkrunarfræðideild býður upp á stök námskeið á meistarastigi á vormisseri 2016 í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands. 

Leadirship in nursing - A global approach - HJÚ801F
Kennarar: Helga Bragadóttir, dósent, Hildur Sigurðardóttir, lektor, Teddie Potter, prófessor og Karen Monsen, dósent
Umsóknarfrestur til og með 31. janúar

Forysta í hjúkrun - HJÚ077F
Kennari: Helga Bragadóttir, dósent
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Leiðsögn og kennsla á vettvangi - HJÚ078F
Kennari: Hrund Scheving Thorsteinsson, aðjunkt
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Forysta, kennsla og fræðsla - HJÚ214F
Kennarar: Helga Bragadóttir, dósent og Hrund Scheving Thorsteinsson, aðjunkt
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Geðheilbrigði I, greining, meðferð og úrræði - HJÚ0ABF
Kennarar: Páll Biering, dósent og Jóhanna Bernharðsdóttir
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Líknarmeðferð - HJÚ0A9F
Kennari: Erna Haraldsdóttir, framkv.stj. við St. Columba's Hospice/ Queen Margaret University
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Hjúkrun sjúklinga með bráð og alvarleg veikindi I - HJÚ245F
Kennari: Herdís Sveinsdóttir, prófessor
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Hjúkrun bráðveikra I - HJÚ244F
Kennarar:  Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur í lyf- og hjartalækningum, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, sérfræðingur  í innkirtla og efnaskiptalækningum. Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur í lungnalækningum,  Sunna Snædal Jónsdóttir, sérfræðingur í nýrnalækningum, Björn Logi Þórarinsson, sérfræðingur í taugasjúkdómum, Arnar Geirsson, brjóstholsskurðlæknir
Umsóknarfrestur til og með 11. desember

Nánari upplýsingar og skráning í gengum Hjúkrunarfræðideild (Margrét Gunnarsdóttir)  eða Endurmenntun HÍ (endurmenntun.is eða sími 525 4444).

Nemendur í hjúkrunarfræði