Skip to main content

Lesrými og tölvuver

Lesrými og tölvuver - á vefsíðu Háskóla Íslands

Upplýsingatæknisvið Háskólans rekur tölvuver víðs vegar um Háskólasvæðið.

Allir nemendur Háskóla Íslands fá úthlutað heimasvæði á Uglunni, innri vef skólans. Allar upplýsingar varðandi nám og þjónustu auk tilkynninga frá stjórnýslu, deildarskrifstofum og kennurum er að finna þar. Allar upplýsingar og leiðbeiningar er að finna Þjónustumiðjunni. 

Á Uglu má skoða upplýsingar um lausar tölvur í tölvuverum. Þar má einnig sjá stundatöflu tölvuvera.

Tengt efni