Skip to main content

Viðtöl vegna skiptináms

- English below -

Alþjóðasvið býður nemendum að bóka tíma í spjall um skiptinám við fulltrúa sviðsins. Athugið að það er mikilvægt að nemendur hafi kynnt sér skiptinám á vefsíðu HÍ og séu vel undirbúnir fyrir viðtalið þar sem tíminn er knappur.

Nemendur geta valið um tímasetningar sem henta þeim best en hvert spjall tekur um 10 mínútur. Nemendur geta komið einir eða nokkrir saman, en þá er nóg að einn skrái sig. Miðað er við að ekki séu fleiri en fimm í hóp. 

Skiptinám og sumarnám í Evrópu

Skiptinám og sumarnám utan Evrópu 

----

The International Division offers students the opportunity to book appointments to chat with coordinators from the office about exchange studies. It is important for students to familiarize themselves with the information on exchange studies on our website and prepare for the appointment to ensure that the meeting will be beneficial.

Students can choose times that suit them and each chat takes about 10 minutes. Students can come alone or a few together (max 5) and then it is enough that only one signs up. 

Exchange Studies and Summer Studies in Europe 

Exchange Studies and Summer Studies outside of Europe