Háskóli Íslands stofnar til samstarfsnets við UNESCO
Háskóli Íslands hefur undirritaður samstarfssamning - UNITWIN við Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og 17 aðra háskóla í fjórum heimsálfum.
Helstu markmið samstarfssamningsins eru að treysta vísindasamstarf, hæfni og bjargir á sviði ráðgjafar til þeirra sem standa höllum fæti á vinnumarkaði og hafa til þessa haft lítið aðgengi að náms- og starfsráðgjöf eða framhaldsmenntun.