
Alþjóðasvið
Alþjóðasvið sér um formleg samskipti Háskóla Íslands við erlendar menntastofnanir og styður alþjóðlegt samstarf innan háskólans. Sviðið veitir nemendum, starfsfólki og fræðasviðum fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf í tengslum við nám og störf erlendis, þátttöku í alþjóðlegum samstarfsverkefnum og móttöku erlendra samstarfsaðila.
Námsdvöl erlendis
Samstarf
Skiptinám frá HÍ