Skip to main content

Starfstækifæri fyrir stúdenta

Starfstækifæri fyrir stúdenta - á vefsíðu Háskóla Íslands

Inn á Tengslatorgi Háskóla Íslands finna nemendur ýmiskonar starfstækifæri. Þar inni eru auglýst hlutastörf með námi ásamt sumar- og framtíðarstörfum. Þar má einnig finna tækifæri til starfsþjálfunar hjá deildum innan HÍ. Markmið Tengslatorgs HÍ er að vera samstarfsvettvangur skóla og vinnumarkaðar þar sem lögð er áhersla á starfsþróun og starfshæfni háskólastúdenta. 

Fyrirtækjum og stofnunum býðst að auglýsa endurgjaldslaust eftir starfskröftum í sumarstörf og framtíðarstörf sem krefjast háskólamenntunar á Tengslatorgi HÍ.

Tengt efni