![](https://hi.is./sites/default/files/styles/mynd___kassa_svi_/public/sveinng/jd_logo.jpg?itok=JasAXBK6)
Jafnréttisdagar 2025
Jafnréttisdagar standa yfir 10.-14. febrúar.
Fjölbreytt dagskrá áhugaverðra viðburða í boði.
Jafnréttisdagar hafa verið haldnir árlega síðan 2009.
Hugmyndin með Jafnréttisdögum er að þeir hjálpi til við að skapa umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem utan.
![Tilkynning um áreitni og ofbeldi](https://hi.is./sites/default/files/styles/mynd___kassa/public/bryndjo/Pages/merki_hi_hnappur_minni_0.jpg?itok=B0EJ3YDl)
Tilkynning um áreitni og ofbeldi
Hægt er að tilkynna annars vegar um kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi innan Háskóla Íslands og hins vegar um einelti og annað ofbeldi.
![](https://hi.is./sites/default/files/styles/mynd___kassa/public/sveinng/jafnretti_i_kennslu.forsida.jpg?itok=Chyo3HKR)
Skýrslur og rit
Á fimm ára fresti lætur Háskólinn útbúa skýrslu, þar sem farið er yfir hvernig mál hafa þróast og hver staða jafnréttismála er.
Jafnréttisnefnd hefur gefið út gátlista fyrir kennara sem nýtist í daglegu starfi. Í listanum er sjónum beint að því hverng er best að flétta jafnréttissjónarmiði inn í kennslu.
Hafðu samband
Nánari upplýsingar um jafnréttisstarf Háskólans má nálgast með því að senda tölvupóst á netfangið jafnretti@hi.is