Skip to main content

Uppskera

Uppskera

Menningarhátíð fötlunarfræða og fatlaðs listafólks í Reykjavík dagana 8. febrúar til 8. mars 2025. Tilefni hátíðarinnar er 20 ára afmæli fötlunarfræða. Á dagskrá verða málþing, sýningar, smiðjur og samtöl víða um borgina þar sem listsköpun fatlaðs fólks verður í forgrunni. Viðburðir verða táknmálstúlkaðir og haldnir á aðgengilegum stöðum.

Hátíðin er öllum opin að kostnaðarlausu.

Listir, fötlun, fræði

Sjáðu um hvað námið snýst

Þetta er ljósmynd af dúett sem kemur fram á sviðslistahátíð Uppskeru í Hörpu.

Lykilviðburðir

Fötlunarfræði 20 ára: Málþing með listrænu ívafi

21. febrúar kl. 13-15 - Hátíðasalur Háskóla Íslands

Opnunarhátíð: Myndlistasýning og gjörningur

22. febrúar kl. 18.30-20 - 1. hæð í Hörpu

Sviðslistahátíð: Leiklist, dans og tónlist

22. febrúar kl. 20-22 - Norðurljósasalur í Hörpu

Aðrir viðburðir

8. febrúar - Sögur í Gerðubergi

8. febrúar - Gjörningakvöld R.E.C. arts í Þjóðleikhúskjallaranum

10. febrúar - Gleðin að vera og gera í Borgarbókasafninu

13. febrúar - Ljóðakvöld í Mannréttindahúsi

17. febrúar - Auðlesið mál í Borgarbókasafninu

18. febrúar - Bækur og brjáluð fræði í Þjóðminjasafninu

20. febrúar - Sjónlýsing í Sjóminjasafninu 

23. febrúar -  Táknmálsleiðsögn um Sjóminjasafnið 

1. mars - Artivismi í Norræna húsinu

8. mars - Málþing um kvikmyndir í Norræna húsinu

Hafðu samband

Margrét M. Norðdahl
Listrænn stjórnandi
Sími: 823-5714
Netfang: mnorddahl@gmail.com

Uppskera á Facebook

Uppskera á Instagram