Uppskera
Menningarhátíð fötlunarfræða og fatlaðs listafólks í Reykjavík dagana 8. febrúar til 8. mars 2025. Tilefni hátíðarinnar er 20 ára afmæli fötlunarfræða. Á dagskrá verða málþing, sýningar, smiðjur og samtöl víða um borgina þar sem listsköpun fatlaðs fólks verður í forgrunni. Viðburðir verða táknmálstúlkaðir og haldnir á aðgengilegum stöðum.
Hátíðin er öllum opin að kostnaðarlausu.
Aðgengi
Áhugavert efni
Listir, fötlun, fræði