Um setrið Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum var formlega stofnað árið 2004.Setrið er faglega sjálfstæð eining sem heyrir undir Stofnun rannsóknasetra Háskólans. Helstu verkefni þess eru að: Stuðla að margvíslegri háskólakennslu á Suðurnesjum. Stuðla að norrænum og alþjóðlegum námskeiðum. Efla tengsl Háskóla Íslands við atvinnu- og þjóðlíf á Suðurnesjum. Aðstoð við rannsóknir á náttúru Suðurnesja og á náttúru Íslands. Aðstoða nemendur við rannsóknir við setrið. Önnur reglubundin verkefni felast meðal annars í: Miðlun og þjálfun (kennsla). Háskólakennsla (innlend/alþjóðleg). Kennsla alþjóðlegra námskeiða. Rannsóknartengdu framhaldsnámi. Þjónusta og ráðgjöf. Alþjóðleg samvinna. Samstarfssamningar og Evrópuverkefni. Þátttaka í alþjóðlegum ráðstefnum. Birting vísindagreina. Rannsóknir Almenn rannsókna- og vöktunarverkefni Framandi sjávarlífverur við Ísland Grjótkrabbi við Ísland Mat á svörun lífvera gagnvart mengun Þátttaka í alþjóðlegum samstarfshópum Útgáfa 2021 AMAP. 2021. Grösvik, B.E., Granberg, M.E., Kögel, T., Lusher, A.L., Gomiero, A., Halldorsson, H.P., Guls, H.D., Rochman, C.M., Magnusson, K. 3.1 Invertebrates (benthic and pelagic), pp. 116–129. Kafli í: AMAP Litter and Microplastics Monitoring Guidelines. Version 1.0. Arctic Monitoring and Assessment Programme (AMAP), Tromsø, Norway, 257 pp. Bellas, J., Brooks, S., Anderson, H., Assuncao, M., Bignell, J., Guls, D., Halldórsson, H.P., Nyberg, E., Burgeot, T., Mauffrett, A., Raimundo, J., Hylland, K., Martinez-Gomez, C., Sánchez-Marín, P., Cobelo, A., Sturve, J., Catalano, B., Moltedo, G., Vethakk, D., Moran, C., Campbell, M., Martuccio, G., Tjensvoll, I., Kotterman, M., Kreitsberg, R., Lehtonen, K., Giltrap, M., McHugh, B., Pampanin, D., Tairova, Z. ICES. 2021. Working Group on Biological Effects of Contaminants (WGBEC). ICES Scientific Reports. 3: 65. 90 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.8222ICES Halldór Pálmar Halldórsson. „Hvernig geta krabbar andað bæði í sjó og á landi?“ Vísindavefurinn, 02.11.2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=82285. Halldór Pálmar Halldórsson, Hermann Dreki Guls, Joana Micael, Sindri Gíslason. 2021. Styrkur ólífænna snefilefna, PAH efna og lífrænna tinsambanda í kræklingi í höfnum á Suðurnesjum haustið 2020. Verkefni unnið af Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Suðurnesjum og Náttúrustofu Suðvesturlands með styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja og Umhverfisstofnun. Maí 2021, 13 bls. ICES. 2021. Working Group on Biological Effects of Contaminants (WGBEC). ICES Scientific Reports. 3:65. 90 pp. https://doi.org/10.17895/ices.pub.8222. ISSN number: 2618-1371. Útgáfa: International Council for the Exploration of the Sea - Conseil International pour l’Exploration de la Mer. © 2021 International Council for the Exploration of the Sea. [Skýrslan er afrakstur árlegrar þátttöku og vinnufunda sl. þriggja ára þar sem Halldór og Hermann Dreki hafa verið aðilar að WGBEC hóp Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um líffræðileg áhrif mengandi efna á lífverur]. Sindri Gíslason, Hermann Dreki Guls, Joana Micael og Halldór Pálmar Halldórsson. 2021. Grjótkrabbavöktun 2020. Skýrsla Náttúrustofu Suðvesturlands og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum. Janúar 2021, 18 bls. Sindri Gíslason, Joana Micael, Hermann Dreki Guls, Sölvi Rúnar Vignisson, Halldór Pálmar Halldórsson. 2021. Rannsókn á lífríki Kalmanstjarnar. Skýrsla Náttúrustofu Suðvesturlands, Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarseturs Suðurnesja, unnið fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. Júní 2021, 42 bls. Svavarsson, J., Guls, H.D., Sham, R.C., Leung, K.M.Y., Halldórsson, H.P. 2021. Pollutants from shipping - new environmental challenges in the subarctic and the Arctic Ocean. Marine Pollution Bulletin 164: 112004. https://doi.org/10.1016/j.marpolbul.2021.112004 Starfsfólk Forstöðumaður Halldór Pálmar HalldórssonForstöðumaður5255162halldor [hjá] hi.is Annað starfsfólk Hermann Dreki GulsRannsóknamaður8966457dreki [hjá] hi.is Sandra Dögg GeorgsdóttirAðstoðarmaðursdg25 [hjá] hi.is Við erum hér Garðvegur 1 245 Sandgerði Sími: 525 5162 & 848 8811 Netfang: halldor@hi.is Ensk vefsíða setursins Samstarfsaðilar Náttúrustofa Suðvesturlands Þekkingarsetur Suðurnesja Umhverfisstofnun Hafrannsóknastofnun Rannsóknir og ráðgjöf í umhverfismálum - RORUM Matís facebooklinkedintwitter