
Samkvæmt Kennsluskrá er nemendum í BA námi í félagsráðgjöf gert kleyft að fara í skiptinám á haustmisseri annars árs og taka alls 30 ECTS einingar við erlendan háskóla.
Koma þær einingar í stað 12 eininga í bundnu vali og 18 eininga i frjálsu vali.
Sækja þarf um fyrir 1. mars til að geta farið í skiptinám að hausti og þarf því að huga að skiptinámi strax á fyrsta ári.
Allar upplýsingar um skiptinám má finna á heimasíðu Alþjóðasviðs