
Rannsóknarinnviðir
Öflugir rannsóknarinnviðir eru forsenda framúrskarandi vísinda og nýsköpunar og mynda grundvöll framþróunar í rannsóknum og vísindum. Háskóli Íslands styður við þekkingarsköpun og alþjóðlegt samstarf og hefur staðið að öflugri uppbyggingu á rannsóknarinnviðum í samstarfi við ýmsa aðila. Innviðir HÍ eru einnig mikilvægir fyrir menntun og þátttöku okkar í að takast á við samfélagslegar áskoranir og stuðla að framförum með nýsköpun.
Sjóðir HÍ
Aðrir sjóðir
Opið aðgengi og gögn
Rannsóknainnviðadagur HÍ 2024