Madame Tourette
Elva Dögg er konan á bak við hina óviðjafnanlegu Madam Tourette. Elva Dögg safnar greiningum og á nú þegar nokkuð stórt safn. Elva Dögg er uppistandari og hefur sýnt víða, bæði erlendis og hérlendis. Sýning hennar, Madam Tourette var frumsýnd á Listahátíð Reykjavíkur 2022 og var tekin til sýningar í Tjarnarbíói og í Þjóðleikhúskjallaranum.
Mynd / Listahátíð - Íris Stefánsdóttir