Skip to main content

Erlent starfsfólk

Erlent starfsfólk - á vefsíðu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands tekur vel á móti nýjum erlendum starfsmönnum sínum, hvort sem um er að ræða akademíska starfsmenn, nýdoktora eða doktorsnema.

Á Mannauðssviði er í boði sérhæfð þjónusta, International Staff Services, fyrir þá sem ætla sér að ráða erlendan starfsmann. Þangað er hægt að leita eftir ráðgjöf er varðar ráðningu erlendra ríkisborgara; dvalarleyfismál, heilsutryggingu, launa-og skattamál og allt annað sem snýr beint að ráðningu erlendra starfsmanna.

Á enska vef Háskóla Íslands eru ýmsar upplýsingar fyrir nýja erlenda starfsmenn: International Staff Services - Welcome Centre.

Tengt efni