Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á Þjónustutorginu í Gimli. Hlutverk hennar er að aðstoða nemendur og kennara, þar er m.a. tekið við verkefnum og ritgerðum nemenda. Opið: Mánudag til föstudags kl. 09.00 til 15.00 Sími: 525-4500 Netfang: nemFVS@hi.is Fyrir nemendur Bóka viðtal við nemendaþjónustu Félagsvísindasviðs Spurt og svarað: Algengar fyrirspurnir Háskóli Íslands Opnunartími bygginga Yfirlit um opnunartíma bygginga Leiga á skápum Leiga á skáp er fyrir alla nemendur í HÍ. Vinsamlegast hafið samband við starfsmenn Þjónustuborðs á Háskólatorgi. Tölvuþjónusta Upplýsingatæknisvið sér um rekstur tölvukerfa Háskólans og sinnir tölvu- og tækniþjónustu fyrir nemendur og starfsmenn. Önnur hagnýt atriði Prentun er einungis í tölvuverum, í Gimli, Háskólatorgi, Odda og Árnagarði Veikindi í prófun, nánari upplýsingar. Ef þú veikist og getur ekki mætt til prófs þarftu að tilkynna veikindi með tölvupósti til Nemendaskrár, nemskra@hi.is. Hægt er að skanna í tölvuveri bæði á Háskólatorgi og í Árnagarði og ljósrita í Þjóðarbókhlöðu eða Háskólaprenti Upplýsingar um skil á lokaritgerðum eru á síðum nemendaþjónustu FVS í Uglu, innri vef háskólans. Óskilamuni er hægt að nálgast á þjónustuborðum bygginga eða hjá umsjónarmönnum Verkefnalúgan Við þjónustutorg í Gimli er lúga þar sem nemendur geta skilað verkefnum utan afgreiðslutíma. facebooklinkedintwitter