Skip to main content

Próf

Próf - á vefsíðu Háskóla Íslands

Almenn próf eru haldin í allt að tólf daga á tímabilinu 23. nóvember til 13. desember og á tímabilinu 15. apríl til 12. maí eftir nánari ákvörðun deilda í samráði við prófstjóra.

  • Lokapróf v/ vormisseris 2025
  • Upphafs- og lokadagsetningar próftímabila geta verið breytilegar, sjá nánar í kennslualmanaki.
  • Sjúkrapróf og endurtökupróf eru haldin í kjölfar almennra próftímabila í desember og maí samkvæmt nánari ákvörðun prófstjóra.

Prófaskrifstofa kennslusviðs er á 3. hæð í Setbergi, húsi kennslunnar, sími 525-5278, netfang profstjori [hjá] hi.is.