Byggingar Háskóla Íslands verða lokaðar frá 17. apríl til og með 21. apríl vegna páskafrís. Byggingar Háskóla Íslands eru almennt opnar frá 15. ágúst til 29. júní, nema um jól og páska, eins og að neðan greinir. *Opið með aðgangskorti stúdenta alla daga frá 7:30-24:00 Opnunartímar í Háskólabyggingum BYGGING Virka daga Laugardaga Sunnudaga Aðalbygging Mán. - Fim. 7:30-17:00 Föstudaga: 7:30-16:00 Lokað Lokað Askja* 7:30-18:00 Lokað Lokað Árnagarður 7:30-18:00 Lokað Lokað Edda 7:30-18:00 8:00-17:00 Lokað Eirberg 7:30-16:00 Lokað Lokað Gróska 8:00-17:00 Lokað Lokað Hagi 7:30-16:00 Lokað Lokað Háskólatorg* og Gimli* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað Íþróttahús 7:00-22:00/föstud. 7-20 8:00-18:00 Lokað Laugarvatn Samkomulag Lokað Lokað Læknagarður* 7:30-17:00 Lokað Lokað Lögberg* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað Neshagi 7:30-16:00 Lokað Lokað Nýi Garður 8:00-17:00 Lokað Lokað Oddi* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað Setberg 8:30-12:00/13:00-16:00 Lokað Lokað Skipholt 37/listgreinahús 7:30-16:00 Lokað Lokað Stakkahlíð* 7:30-18:00 Lokað Lokað Stapi 7:30-16:00 Lokað Lokað Tæknigarður 7:30-17:00 Lokað Lokað Veröld - hús Vigdísar 7:30-18:00 07:30-17:00 Lokað VR-I 7:30-18:00 Lokað Lokað VR-II* 7:30-18:00 Lokað Lokað VR-III 7:30-17:00 Lokað Lokað Ef um skipulagða dagskrá er að ræða (kennslu/ráðstefnur/fundi) utan við almennan opnunartíma er tekið tillit til þess. Aðgangskort stúdenta veitir aukinn aðgang að byggingum háskólans umfram venjulegan opnunartíma þeirra. Í Háskóla Íslands stendur til boða að leigja kennslustofur og sali fyrir ýmsa viðburði utan kennslutíma. Verðskrá fyrir leigu á stofum má nálgast hér. Húsreglur Háskóla Íslands Kort af háskólasvæðinu Staðsetning helstu bygginga Vatnsmýri Aðalbygging (A) Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Símar umsjónarmanns: 865 2162 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Hátíðasalur Kapella Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Askja (N) Sturlugötu 7, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar Þrymur Sveinsson Símar umsjónarmanns 895 9796 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Rannsóknarstofur Skrifstofur Tölvuver Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Jarðvísindadeild Háskóla Íslands Jarðvísindastofnun Líffræðistofnun Strætó 1, 3, 6, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Árnagarður (Á) Sturlugötu 1, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Hallgrímur Þór Harðarson Sími umsjónarmanns: 856 6776 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Og fleira. Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Gimli (G) Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Hallgrímur Þór Harðarson Sími umsjónarmanns: 856 6776 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Tölvuver Fundarherbergi Lesherbergi Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Gróska Bjargargötu 1, 102 Reykjavík Umsjónarmaður í rýmum HÍ í Grósku: Gróska er ekki ein af byggingum Háskóla Íslands, við erum leigjendur í húsnæðinu. Þrymur Sveinsson Ef erindið snýr að Grósku, leigu á sal eða öðru þá hafið þið samband við https://groska.is/ Símar umsjónarmanns: 895 9796 Hvað er í byggingunni? Fyrirlestrasalur Vísindagarðar Tölvunarfræði (3. hæð) Strætó 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Háskólatorg (HT) Sæmundargötu 4, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Brynjar Jóhannesson Símar umsjónarmanns: 691 4700 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Félagsstofnun stúdenta Nemendaráðgjöf / Námsráðgjöf Nemendaskráning Alþjóðasvið Stúdentaráð Bóksala stúdenta Háma Stúdentakjallarinn Þjónustuborð Háskólatorgi Og fleira Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Íþróttahús Sæmundargötu 6, 102 Reykjavík Opið Virka daga: 7:00-22:00 Laugardaga: 8:00-18:00 Sunnudaga: Lokað Sjá nánar um opnunartíma Umsjónarmaður byggingar Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Sími umsjónarmanna: 832 1309 Hvað er í byggingunni? Íþróttasalur Tækjasalur Gufubað Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Um íþróttir í HÍ Lögberg (L) Sæmundargötu 8, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Brynjar Már Bjarnason Sími umsjónarmanns: 692 4095 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Aðstaða lagadeildar Háskóla Íslands. Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Nýi Garður (NG) Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Brynjar Már Bjarnason Sími umsjónarmanns: 692 4095 Hvað er í byggingunni? Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands: Sálfræðideild Skrifstofa Sálfræðideildar Skrifstofur Matvæla- og næringarfræðideildar Talmeinafræði Hugvísindasvið Háskóla Íslands, Sagnfræði- og heimspekideild, Íslensku- og menningardeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisvísindadeild Sálfræðiráðgjöf háskólanema Skrifstofur Kennslustofur Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Oddi (O) Sturlugötu 3, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Milos Glogovac Símar umsjónarmanns: 845 5789 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Tölvuver Kaffistofa nemenda Skrifstofur Starfsemi tengd Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Setberg, hús kennslunnar Suðurgötu 43, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Símar umsjónarmanns: 865 2162 Hvað er í byggingunni? Deild rafrænna kennsluhátta Kennslumiðstöð Kennslusvið, skrifstofa Matsskrifstofa Miðstöð framhaldsnáms Prófaskrifstofa Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Stapi Hringbraut 31, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Símar umsjónarmanns: 865 2162 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Verknámsstofur Skrifstofur Námsbraut í geislafræði Námsbraut í lífeindafræði Námsbraut í sjúkraþjálfun Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Vesturbær Edda Arngrímsgötu 5, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Jóhann Kveldúlfur Sigurðsson Símar umsjónarmanns: 525 5249 834 8430 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Bókasafn Stofnun Árna Magnússonar í Íslenskum fræðum Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Endurmenntun Dunhaga 7 (við Háskólabíó), 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Þorgils Garðar Gunnþórsson Símar umsjónarmanna: 699 4817 (Jens) 820 3206 (Þorgils) Opið Mánudaga - fimmtudaga: 8:00-22:00 Föstudaga: 8:00-17:00 Laugardaga: 9:00-12:00 Sunnudaga: Lokað Sumarafgreiðslutími er kl. 8:00-16:00 alla virka daga Hvað er í byggingunni? Endurmenntun Háskóla Íslands Skrifstofur Aðstaða tölvunarfræðinema Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Hagi (Ha) Hofsvallagötu 53, 107 Reykjavík Opið Virka daga: 7:30-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar: Karl Arnarson Símar umsjónarmanns: 893 2624 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Rannsóknastofur Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Háskólabíó (HB) Hagatorgi, 107 Reykjavík Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Fyrirlestrasalir Kaffistofa Vísindasmiðjan Sýna á korti Umsjónarmaður byggingar Þorvaldur Kolbeins Netfang: thorri@haskolabio.is Sími: 525 5400 GSM: 893-9050 Yfirlitsmynd af byggingu Neshagi (Nh) Neshaga 16, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Karl Arnarson Símar umsjónarmanns: 893 2624 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Fundarherbergi Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands Strætó 11, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Raunvísindastofnun Dunhaga 3 (við Háskólabíó), 107 Reykjavík Opið Virka daga: 8:00-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Þorgils Garðar Gunnþórsson Símar umsjónarmanna: 699 4817 820 3206 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Raunvísindastofnun Háskólans Almanak Háskóla Íslands Rannsóknastofur Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Saga Hagatorgi Umsjónarmaður byggingar: Karl Sæmundur Sigurðsson Ólafur Jóhannesson Símar umsjónarmanna: 867 7884 (Karl) 860 7692 (Ólafur) Hvað er í byggingunni? Stúdentaíbúðir Fræðimanna- og gestaherbergi Tæknigarður (TG) Dunhaga 5 (við Háskólabíó), 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Þorgils Garðar Gunnþórsson Símar umsjónarmanna: 699 4817 (Jens) 820 3206 (Þorgils) Hvað er í byggingunni? Stoðþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Nemendaþjónusta VoN Skrifstofur starfsmanna Vísindavefurinn Rannsóknaþjónusta HÍ Innovit, sprotafyrirtæki Matstofa Og fleira Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Veröld, hús Vigdísar (V) Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar Karl Arnarson Sími umsjónarmanns 893 2624 Hvað er í byggingunni? Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum Vigdísarstofnun, alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar (Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding) Tungumálamiðstöð HÍ Icelandic online Mála- og menningardeild HÍ Kennslustofur Skrifstofur Salur Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu VR-I Hjarðarhaga 4, 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Þorgils Garðar Gunnþórsson Símar umsjónarmanna: 699 4817 (Jens) 820 3206 (Þorgils) Hvað er í byggingunni? Verklegar og bóklegar kennslustofur Skrifstofur Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu VR-II Hjarðarhaga 6, 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Þorgils Garðar Gunnþórsson Símar umsjónarmanna: 699 4817 (Jens) 820 3206 (Þorgils) Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Tölvuver Skrifstofur Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Raunvísindadeild Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu VR-III Hjarðarhaga 2, 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Þorgils Garðar Gunnþórsson Símar umsjónarmanna: 699 4817 (Jens) 820 3206 (Þorgils) Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Verkstæði Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Hringbraut Eirberg (EIR) Eiríksgötu 34 (við Landspítala), 101 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Þorsteinn Jónasson Sími umsjónarmanns: 831 6613 Hvað er í byggingunni? Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Tölvuver Kennslustofur Skrifstofur Strætó 1, 3, 5, 6, 15, 18 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Læknagarður Vatnsmýrarvegi 16 (við Landspítala), 101 Reykjavík Opið Virka daga: 7:30-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar: Eyþór Guðnason Sími umsjónarmanns: 899 5009 Hvað er í byggingunni? Læknadeild HÍ Tannlæknadeild HÍ Skrifstofa Heilbrigðisvísindasviðs Kennslustofur Rannsóknastofur Skrifstofur Tölvuver Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Stakkahlíð - Skipholt Stakkahlíð / Háteigsvegur (E, H, K, Bratti, Skriða) Stakkahlíð, 105 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Eyþór Guðnason Þorsteinn Jónasson Símar umsjónarmanna: 899 5009 (Eyþór) 831 6613 (Þorsteinn) Hvað er í byggingunni? Menntavísindasvið Háskóla Íslands Kennslustofur Skrifstofur Tölvuver Bókasafn Vinnuherbergi Matsala Strætó 1, 3, 6, 11, 13 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Skipholt 37 – listgreinahús Skipholti 37, 105 Reykjavík Opið Virka daga: 7:30-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmenn byggingar: Eyþór Guðnason Þorsteinn Jónasson Símar umsjónarmanna: 899 5009 (Eyþór) 831 6613 (Þorsteinn) Hvað er í byggingunni? Listgreinahús Skrifstofur Kennsla Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Laugarvatn Kennsluhúsnæði og heimavist Lindarbraut 4, 840 Laugarvatni Opið Virka daga: Samkomulag Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar Þóra Þöll Meldal Tryggvadóttir Símar umsjónarmanns 781 7554 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Vinnuherbergi Heimavist Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Aðrir afgreiðslutímar Kaffistofur FS og Háma Bóksala stúdenta Þjóðarbókhlaðan Stúdentakjallarinn Húsreglur Háskólans Útleiga á stofum facebooklinkedintwitter