Nordplus net í líffræði - BIO Biology
Nemendur í líffræði geta sótt um að fara í skiptinám í einhvern af samstarfsskólunum í netinu. Skólar í netinu: Danmörk Eistland Finnland Noregur Svíþjóð
Stýriskóli netsins er University of Oulu - tengiliður: Annamari Markkola
Tengiliður í HÍ: Kesara Margrét Jónsson
University of Copenhagen
University of Tartu
University of Helsinki
University of Oulu
The Arctic University of Norway
Sveriges lantbruksuniversitet