Doktorsvarnir 2024 Ágúst Hjörtur Ingþórsson, doktorsvörn 17. október Doktorsritgerð: Opinber vísinda- og tæknistefna á Íslandi: Vísinda- og tækniráð 2003-2023. Leiðbeinandi - Ómar Hlynur Kristmundsson Sjá nánari upplýsingar Doktorsvarnir 2022 Jóhanna Gísladóttir, doktorsvörn 22. apríl Doktorsritgerð Jóhönnu er til sameiginlegrar doktorsgráðu Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla. Doktorsritgerð: Kerfisfræðileg nálgun á spillingu og náttúruauðlindum í samhengi sjálfbærni (A systems thinking approach to corruption and natural resources in the context of sustainability). Leiðbeinendur - Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir prófessor við Háskóla Íslands, Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor við Háskóla Íslands og Ingrid Stjernquist lektor við Stokkhólmsháskóla. Sjá nánari upplýsingar Doktorsvarnir 2021 Birgir Guðmundsson, doktorsvörn 12. febrúar Doktorsritgerð: Political communication in a digital age. Defining characteristics of the Icelandic media system (Pólitísk boðskipti á stafrænum tímum. Leiðbeinandi: Ólafur Þ. Harðarson Sjá nánari upplýsingar Doktorsvarnir 2020 Marie Schellens, doktorsvörn 14. október Doktorsritgerð: Violent natural resource conflicts. From definitions to prevention. Leiðbeinendur ritgerðarinnar voru Dr. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Dr. Salim Belyazid, dósent í umhverfisstjórnun og Dr. Stefano Manzoni, dósent í vatnavistfræði, báðir við Náttúrulandfræðideild Stokkhólmsháskóla. Sjá nánari upplýsingar. Sjöfn Vilhelmsdóttir, doktorsvörn 7. febrúar Rannsóknarverkefni: Pólitískt traust á Íslandi: Helstu áhrifaþættir og þróun frá 1983 til 2018. Leiðbeinandi: Gunnar Helgi Kristinsson Smellið hér til að fá nánari upplýsingar. Doktorsvarnir 2019 Erla Hlín Hjálmarsdóttir, doktorsvörn 7. mars 2019 Rannsóknarverkefni: Kjarni árangurs í þróunarsamvinnu. Vatnsveitur í sveitahéruðum í Namibíu (e.Essence of Performance in Development. Rural Water Supply in Namibia) Leiðbeinandi Ómar Hlynur Kristmundsson Smellið hér til að fá nánari upplýsingar. Laufey Axelsdóttir 21. janúar 2019 Heiti ritgerðar: Kynjuð valdatengsl í æðstu stjórnunarstöðum. Starfsþróun, kynjakvótar og kynjajafnvægi í fjölskylduábyrgð (e. Gendered Power Relations in Top Management. Career Progression, Gender Quotas, and Gender-Balanced Family Responsibility) Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Doktorsvarnir 2018 Thomas Brorsen Smidt 21. september 2018 Heiti ritgerðar: Fílabeinsturninn í kynjuðu ljósi: Stefnumótun, óvissa og andspyrna í fræðasamfélagi nýfrjálshyggjunnar Leiðbeinandi: Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir Finnborg Salome Steinþórsdóttir 25. maí 2018 Heiti ritgerðar: „Að fylgja fénu. Kynjuð fjármál gegn kynjaslagsíðu háskóla í kjölfar markaðsvæðingar“ (e. Following the Money. Using Gender Budgeting to Challenge the Gender Biases of New Managerialism in Academia). Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Doktorsvarnir 2016 Auður H. Ingólfsdóttir 20. desember 2016 Heiti ritgerðar: Climate Change and Human Security in the Arctic - A Feminist perspective. Leiðbeinendur: Dr. Þorgerður Einarsdóttir og Dr. Lassi Heininen. Guðný Gústafsdóttir stjórnmálafræðingur, 30. september 2016 Heiti ritgerðar: Mediated through the Mainstream: Image(s) of Femininity and Citizenship in Contemporary Iceland 1980-2000 Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Doktorsvarnir 2015 Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur, 6. nóvember 2015 Heiti ritgerðar: The Icelandic Mayor: A Comparative Analysis of Political and Administrative Leadership Roles at the Icelandic Local Government Level Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson Doktorsvarnir 2014 Christian Rainer Rebhan stjórnmálafræðingur, 26. september 2014. Heiti ritgerðar: North Atlantic Euroscepticism – The rejection of EU membership in the Faroe Islands and Greenland Leiðbeinendur: Dr. Bernd Henningsen og Dr. Baldur Þórhallsson. Doktorsvarnir 2013 Ásthildur Elva Bernharðsdóttir stjórnmálafræðingur, 18. desember 2013 Heiti ritgerðar: Culture and Crisis Management – How Culture Influences the Behavior of Decision Makers in Crisis Preparedness and Response Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson Doktorsvarnir 2012 Þorgerður H. Þorvaldsdóttir kynjafræðingur, 15. júní 2012 Heiti ritgerðar: From Gender Only to Equality for All: A Critical Examination of the Expansion of Equality Work in Iceland. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir. Doktorsvarnir 2011 Magnús Árni Magnússon stjórnmálafræðingur, 26. apríl 2011 Heiti ritgerðar: Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir. Leiðbeinandi: Dr. Baldur Þórhallsson. Doktorsvarnir 2009 Gyða Margrét Pétursdóttir félags- og kynjafræðingur, 9. október 2009 Heiti ritgerðar: Within the Aura of Gender Equality: Icelandic work cultures, gender relations and family responsibility Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Gunnhildur Lily Magnúsdóttir stjórnmálafræðingur, 26. júní 2009 Heiti ritgerðar: Small States' Power Resources in EU Negotiations: The Cases of Sweden, Denmark and Finland in the Environmental Policy of the EU Leiðbeinandi: Dr. Baldur Þórhallsson Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur, 22. júní 2009 Heiti ritgerðar: „Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar“ - Áhrif þjóðernishugmynda á Evrópustefnu íslenskra stjórnvalda Leiðbeinandi: Dr. Baldur Þórhallsson Doktorsvarnir 2008 Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur, 14. nóvember 2008 Heiti ritgerðar: Rafræn stjórnsýsla, forsendur og samfélagsleg áhrif Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson Doktorsvarnir 2001 Árelía Eydís Guðmundsdóttir, 12. október 2001 Heiti ritgerðar: Íslenskur vinnumarkaður á umbrotatímum: Sveigjanleiki fyrirtækja, stjórnun og samskipti aðila vinnumarkaðarins Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson facebooklinkedintwitter