Skip to main content
4. janúar 2016

Skráning hafin á „Hjúkrun í fararbroddi“

Þann 14. janúar nk. verður ráðstefnan „Hjúkrun í fararbroddi“ haldin í annað sinn á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði. Ráðstefnan fer fram í Stakkahlíð, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. 

Á dagskrá eru 40 erindi auk vinnusmiðja og veggspjalda. Hér má skoða ítarlega dagskrá.

Skráning á ráðstefnuna er hafin. Smellið hér til þess að skrá ykkur.

Nemendur í hjúkrunarfræði