Skip to main content
19. janúar 2015

Vísindadagur geðhjúkrunar

Vísindadagur geðhjúkrunar verður haldinn föstudaginn 30. janúar. Um er að ræða samstarfsverkefni Fagráðs í geðhjúkrun, Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala og Fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga. Kynnt verða rannsóknaverkefni á sviði geðhjúkrunar og hagnýting þeirra.

Hér má sjá dagskrá Vísindadagsins.

Allir velkomnir

Á dagskrá eru mörg áhugaverð erindi á sviði geðhjúkrunar