Deild menntunar og margbreytileika
Við deildina er grunnnám í uppeldis- og menntunarfræði, þroskaþjálfafræði og alþjóðlegt nám í menntunarfræði. Á meistarastigi er m.a. nám í uppeldis- og menntunarfræði, menntastjórnun, framhaldsnám fyrir þroskaþjálfa og nám í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf, auk öflugs rannsóknarnáms þar sem menntun er skoðuð í félagslegu, sálfræðilegu og heimspekilegu samhengi.
Rannsóknir