5% þröskuldurinn í alþingiskosningum: nauðsyn eða óréttlæti?
Háskólatorg
HT-103
Opinn hádegisfundur Félags stjórnmálafræðinga og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála þar sem fjallað verður um svokallaðan 5% þröskuld í alþingiskosningum. Er hann nauðsyn eða óréttlæti?
Frummælandi verður Agnar Freyr Helgason, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, en hann mun m.a. kynna frumniðurstöður rannsókna á mögulegri taktískri kosningahegðun í nýliðnum alþingiskosningum.
Auk Agnars verða í pallborði:
- Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði
- Þorkell Helgason, stærðfræðingur
- Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
Fundurinn verður haldinn á Háskólatorgi, stofu HT-103, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 12:00 - 13:00.
Öll velkomin.
Opinn hádegisfundur Félags stjórnmálafræðinga og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála þar sem fjallað verður um svokallaðan 5% þröskuld í alþingiskosningum. Er hann nauðsyn eða óréttlæti? Frummælandi verður Agnar Freyr Helgason, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, en hann mun m.a. kynna frumniðurstöður rannsókna á mögulegri taktískri kosningahegðun í nýliðnum alþingiskosningum. Auk Agnars verða í pallborði:Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræðiÞorkell Helgason, stærðfræðingurSanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Fundurinn verður haldinn á Háskólatorgi, stofu HT-103, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 12:00 - 13:00. Öll velkomin.