![](https://hi.is./sites/default/files/styles/mynd___kassa_svi_/public/ghg/kri_alfa_magdalena_herferd_24_231020_017.jpg?itok=gxXOFFU0)
Upplýsingasíða fyrir nýnema á Hugvísindasviði
Verið velkomin í nám á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Við sviðið starfa Guðfræði- og trúarbragðafræðideild, Íslensku- og menningardeild, Mála- og menningardeild og Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði. Hér að neðan má nálgast gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema.
Þjónusta
Velkomin í Háskóla Íslands