Skip to main content

Opinber stjórnsýsla, MPA

Opinber stjórnsýsla, MPA

Félagsvísindasvið

Opinber stjórnsýsla

MPA gráða – 120 einingar

MPA nám í opinberri stjórnsýslu greiðir leið og styrkir nemendur í starfi á fjölbreyttum og lifandi starfsvettvangi, jafnt hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga, sem og í starfi hjá félagasamtökum.
Í náminu kynnist fólk með ólíka menntun og starfsreynslu sem á það sameiginlegt að vilja efla fræðilega og hagnýta þekkingu sína á sviði stjórnunar innan hins opinbera eða á sviðum sem því tengjast. Fjarnám.

Skipulag náms

X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Kenningar í alþjóðasamskiptum (ASK102F)

Námskeiðið er inngangur að kenningum í alþjóðasamskiptum. Það veitir nemendum undirstöðu til greininga á öðrum sviðum alþjóðasamskipta. Mælt er með að nemendur taki það sem fyrst á námsferlinum. Í námskeiðinu eru nemendur kynntir fyrir kenningaramma alþjóðasamskipta með það að markmiði að þroska færni þeirra til að skilja og greina viðburði samtímans með því að beita kenningum.

Viðfangsefnið er skoðað í gegnum helstu umræður (e. debates) í fræðunum, með áherslu á raunhyggju (e. realism), frjálslynda stofnanahyggju (e. liberalism/liberal institutionalism), og mótunarhyggju (e. constructivism) og samspil sögulegra og vísindalegra aðferða annars vegar og gerendahæfni og formgerðar hins vegar.

Fjallað er um viðfangsefni alþjóðasamskipta. Annars vegar þær aðferðir sem kenningarnar nota til að varpa ljósi á þessi efni og hins vegar hvernig kenningarnar lýsa stjórnmálum alþjóðakerfisins.

Námskeiðið byggir á fyrirlestrum og umræðum, í minni og stærri hópum. Áhersla er lögð á að nemendur þroski greiningar- og ritfærni í gegnum skil á ólíkum rituðum verkefnum.

X

Utanríkismál Íslands (ASK103F)

Fjallað verður um íslensk utanríkismál og utanríkisstefnu á tímabilinu 1940 til 2018. Gerð verður grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á utanríkisstefnunni og reynt að meta hvaða þættir stýra utanríkisstefnunni. Leitast verður við að svara spurningunni hvers vegna og til hvers Ísland taki virkari þátt í alþjóðasamstarfi. Einnig verður fjallað um hvernig þjóðernishyggja hér á landi og alþjóðlegir atburðir eins og stríð Bandaríkjanna gegn hryðjuverkum hafa sett mark sitt á utanríkisstefnuna. Greint verður hvernig íslensk stjórnvöld hafa brugðist við alþjóðavæðingunni, Evrópusamrunanum, auknu hlutverki alþjóðastofnana, stefnu Bandaríkjanna í alþjóðamálum, endalokum kalda stríðsins og yfirstandandi efnahags- og fjármálakreppu. Fjallað verður um tvíhliða samskipti Ísland við nágrannaríkin og aukna þátttöku Íslands í starfi alþjóðastofnana. Til dæmis verður farið yfir samskipti íslenskra stjórnvalda við Bandaríkin og þátttöku Íslands í starfi Sameinuðu þjóðanna. Einnig verður fjallað um stofnun og störf Íslensku friðargæslunnar sem og aukna áherslu stjórnvalda á störf að þróunarmálum og mannréttindamálum. Kastljósinu verður beint að þeim áskorunum sem smáríki eins og Ísland standa frammi fyrir og þeim tækifærum sem þeim standa til boða í alþjóðasamfélaginu. Notast verður við kenningar í alþjóðastjórnmálum og smáríkjafræðum til að greina og skýra utanríkisstefnu Íslands. Rætt verður um hvort íslenskir ráðamenn trúi því í vaxandi mæli að Ísland hafi hæfni og getu til að láta til sín taka innan alþjóðastofnana og hafi skyldum að gegna í alþjóðasamfélaginu.

X

Staða Íslands í alþjóðakerfinu (ASK105F)

Markmið námskeiðsins er að kynna nemendur fyrir alþjóðasamvinnu og stöðu Íslands í alþjóðakerfinu. Hnattvæðing verður skoðuð í sögulegu ljósi og farið yfir helstu kenningar um hnattvæðingu. Fjallað verður um áhrif hnattvæðingar á stjórnmál, efnahagsmál, ríki og einstaklinga. Utanríkisstefna Íslands verður greind og áhersla lögð á þau málefni sem eru í forgangi hjá íslenskum stjórnvöldum um þessar mundir. Sjónum er beint að varnar- og öryggismálum á Íslandi, þátttöku Íslands í málefnum norðurslóða og norrænu samstarfi, og stöðu Íslands í ljósi breyttrar heimsmyndar. Fjallað verður sérstaklega um stofnanir sem sinna öryggismálum á landinu eins og Landhelgisgæsluna, Póst- og fjarskiptastofnunina og Ríkislögreglustjóra. Samrunaþróunin í Evrópu verður skoðuð með tilliti til þeirra leiða sem Ísland hefur valið í samskiptum sínum við Evrópu. Skoðað verður sérstaklega hvaða áhrif EES-samningurinn hefur haft á Íslandi. Einnig verður gerð grein fyrir þátttöku Íslands í starfi Sameinuðu þjóðanna og framboði Íslands til Öryggisráðs SÞ.

X

Hlutverk og stefnumótun alþjóðastofnana (ASK201F)

Alþjóðastofnunum hefur fjölgað verulega frá lokum síðari heimsstyrjaldar og samskipti ríkja fara í vaxandi mæli fram innan veggja þeirra. Í námskeiðinu verður gerð grein fyrir kenningum um eðli og hlutverk alþjóðastofnana og þeim ferlum sem stjórna starfsemi þeirra.

Í stað þess að fjalla sérstaklega um sögu og skipulag einstakra stofnana, mun þetta námskeið leggja áherslu á að kanna hið pólitíska kerfi sem liggur til grundvallar samstarfs ríkja innan alþjóðastofnana. Að hvaða leyti eru alþjóðastofnanir sjálfstæðir aðilar í alþjóðakerfinu?  Hverjir hafa áhrif á alþjóðastofnanir og hvernig gera þeir það? Hvernig eru alþjóðastofnanir fjármagnaðar og hvaða áhrif hefur það á rekstur þeirra? Hvers konar fólk vinnur í alþjóðastofnunum og hvaða áhrif hefur það á stofnanirnar sem það vinnur hjá? Þessum, og fleiri, spurningum verða gerð skil á námskeiðinu.

Nemendur munu kynnast þeim margvíslegu rannsóknaraðferðum sem nýttar eru til að svara þessum spurningum. Lesefni námskeiðsins er fjölbreyttt og við munum m.a. nýta okkur sögulegar rannsóknir, tilviksrannsóknir,  og bæði eigindlegar og megindlegar fræðigreinar og bókakafla. Lögð verður sérstök áhersla á nýlegar rannsóknir á sviði alþjóðastjórnmála svo nemendur fá góða yfirsýn yfir stöðu fræðasviðsins. Markmið námskeiðsins er því tvíþætt: í fyrsta lagi, að nemendur öðlist skilning á þeim þáttum, bæði pólitískum og stjórnsýslulegum, sem stýra starfsemi alþjóðastofnana og, í öðru lagi, að gera nemendum kleift að kryfja og vinna með fjölbreyttar rannsóknir á sviði alþjóðastofnana í sinni eigin rannsóknarvinnu.

Námskeiðið byggir á helstu kenningum í alþjóðasamskiptum en ekki er gert ráð fyrir að nemendur búi yfir þekkingu á einstökum stofnunum umfram það sem almennt mætti telja eðlilegt af nemanda með áhuga á alþjóðamálum. Þar sem við á verður bætt við ítarefni fyrir á sem þurfa að kynna sér grunnstarfsemi einstakra stofnana betur. Áhersla verður lögð á stóru alþjóðlegu stofnanirnar, eins og Sameinuðu þjóðirnar, Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en við munum einnig fjalla um svæðisbundnar stofnanir, eins og Evrópuráðið, alþjóðleg félagasamtök (INGOs) og aðkomu einkaaðila að alþjóðakerfinu.

X

Samningatækni (ASK206F)

Samningaviðræður á alþjóðavettvangi skipta sköpun fyrir ríki til að tryggja íbúum þeirra aukin lífsgæði sem og að tryggja ríkjunum sjálfum viðunandi stöðu í alþjóðakerfinu. Markmið námskeiðsins er að fjalla um hvernig ríki haga samningaviðræðum sínum við önnur ríki og alþjóða þrýstihópa. Einnig verður skoðað hvernig ríki reyna að ná fram markmiðum sínum í innan alþjóðastofnana. Farið verður yfir kenningar um samningatæki og stjórnun og skipulag samningaviðræðna.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Inngangur að lögfræði (LÖG101G)

Viðfangsefni námskeiðsins er stutt yfirlit yfir meginreglur og hugtök helstu sviða hins íslenska réttarkerfis, þ.e stjórnskipunarréttar, stjórnsýsluréttar, réttarfars, samninga- og kröfuréttar, skaðabótaréttar og refsiréttar. Tilgangur námskeiðsins er að veita nemendum innsýn í gildandi rétt áður en hafist er handa við að fjalla um hina lagalegu aðferð og grunnhugtök lögfræðinnar í "Almennri lögfræði". Námskeiðið er kennt á fyrstu 3-4 vikum haustmisseris og skal próf haldið í síðustu viku september og sjúkra og upptökupróf í lok verkefnaviku í október.

X

Basic Course in Public International Law (LÖG109F)

Kennt fyrri hluta haustmisseris, lýkur með munnlegu prófi í október.  Um er að ræða undirstöðunámskeið í almennum þjóðarétti þar sem fjallað er um helstu álitaefni á borð við réttarheimildir þjóðaréttar, þjóðréttaraðild, landsvæði og ríkisyfirráð, lögsögu, úrlendisrétt, gerð þjóðréttarsamninga, ábyrgð ríkja, alþjóðastofnanir, Sameinuðu þjóðirnar, valdbeitingu í alþjóðakerfinu og úrlausn deilumála.  Námskeiðið er einkum ætlað laganemum á meistarastigi en getur þó allt eins hentað nemendum í annars konar námi, t.d. í alþjóðasamskiptum, þar sem nokkur áhersla er lögð á að nálgast viðfangsefnin einnig frá þverfaglegu sjónarhorni.

X

Samkeppnisréttur I (LÖG106F)

Í námskeiðinu verður fjallað um helstu efnisákvæði samkeppnislaga nr. 44/2005 og ákvæði samningsins um Evrópubandalagið og Evrópska efnahagssvæðisins um tengd atriði. Fjallað verður um uppruna og tilgang samkeppnisreglna. Vikið verður að gildissviði samkeppnisreglna og hugtakinu fyrirtæki. Fjallað verður einng um bann samkeppnislaga við samkeppnishamlandi samningum og samstilltum aðgerðum og undanþágur frá því banni. Einnig verður vikið að banni við misnotkun á markaðsráðandi stöðu og gerð verður grein fyrir samrunaákvæðum. Námskeiðið er að jafnaði kennt annað hvert ár. Minnt er á að framboð námskeiða er háð ýmsum fyrirvörum, þar á meðal að deild hefur heimild til að fella niður fámenn námskeið.

X

Transnational Climate Law (LÖG187F)

Í námskeiðinu er fjallað um lagalegan grundvöll og meginreglur alþjóðlegs loftslagsréttar og loftslagsréttar Evrópusambandsins. Einnig verður fjallað um tilteknar lagalegar lausnir og útfærslur á alþjóðlegum skuldbindingum í landsrétti ríkja og fjallað um mikilvæg dómsmál á sviði loftslagsmála. Námskeiðið er tvískipt. Í fyrri hluta þess verður megináherslan lögð á að skýra og fjalla um lagalegan grundvöll loftslagsréttar, meginreglur réttarsviðsins, áhrif alþjóðlegs loftslagsréttar á loftslagsrétt Evrópusambandsins, og þróun lagalegra lausna í nokkrum ríkjum. Í seinni hluta námskeiðsins, sem verður í málstofum, verða tiltekin efnissvið alþjóðlegs loftslagsréttar og loftslagsréttar Evrópusambandsins krufin til mergjar á gagnrýninn hátt sem krefst virkrar þátttöku og frumkvæðis nemenda. (Sjá einnig LÖG110F, Þættir úr alþjóðlegum umhverfisrétti og umhverfisrétti Evrópusambandsins).

X

EU-EEA Law I (LÖG243F)

 The first part of the course EU/EEA law is devoted to EU/EEA constitutional law: general principles and sources of EU/EEA law, the relationship between EU/EEA law and national laws and judicial protection of individual rights both at national and European level.

The content of EU-EEA law is covered by reading main textbook accessible in advance and provided by teacher. Other reading materials on EU and EEA institutions and legal framework are also offered to students to understand the nature and effects of European integration/cooperation.

Furthermore, a research project is required to learn with locate, summarize and update legal sources in the field with the use of public-access European legal and academic databases (Treaties and legislation, doctrine and case-law from European courts).

The programme will consist of : the European integration process; the European Union after the entry into force of the Lisbon Treaty; the  European institutions; European acts and their effects in the national legal orders; principles of EU law; the EU Charter of Fundamental Rights and EU citizenship. These topics are analyzed in the light of the relevant case law of the Court of Justice of the EU and the EFTA Court, both in Luxembourg.

The course focuses on  the legal nature of EU and EEA law vis-a-vis other legal orders (international and human rights law, constitutions law) and the effect of EEA law in the national legal orders. Particular attention will be paid to comparing characteristics of EU and EEA law: the role of the Court of Justice and the EFTA Court in the development of EU/EEA law and the effectiveness of these legal orders to secure rights for private individuals and economic operators through these doctrines:  primacy, direct effect and State liability for breaches of European law.

Contents of the course in a nutshell:

  • European constitutional law (EU and EEA Treaties).
  • Legal framework, nature and judge-made principles of EU-EEA law that make European law unique.
  • Comparative study of the effectiveness of EU and EEA law from a citizens rights´ perspective (access to justice).
  • Interaction of EU-EEA law with national legal orders.

Method: Reading EU-EEA law textbook and other materials. Learning to do research in the field and writing a legal paper. Taking a written examination dealing with theory (textbook and materials) and practice (real documents for anaysis and comment).

X

International Economic Law (LÖG234F)

Alþjóðaviðskipti eru vaxandi svið á vettvangi þjóðaréttarins. Markmið námskeiðsins er að fjalla um þá þróun sem orðið hefur á þessu sviði á undanförnum árum, um alþjóðleg viðskipti, fjármögnun, fjárfestingar og í efnahagsmálum. Fjallað er um starfsemi Alþjóðaskiptastofnunarinnar (WTO) og markmið hennar svo og meginþætti GATT samstarfsins og í starfi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins

X

EU-EEA Law II (LÖG244F)

The impact and importance of European law (EU and EEA law) has increased significantly in recent years. This is reflected in its evolution from an  internal economic market to one which incorporates social, political and fundamental rights in addition to economic elements. In spite of  fundamental differences between EU law and EEA law, the impact of EU/EEA law as a source of national laws in 27/30 European countries is undeniable. Consequently, EU/EEA law is essential to the legal environment, context and operation of any business.

The second part of the course EU/EEA law is devoted to substantive EU/EEA law in the following areas: -the single market, -the four freedoms and - the regulation of the economic activity by the State/EU.

EU Law: the foundations of the single market, the law of the single market: free movement of goods, free movement of workers and persons, freedom of establishment and to provide and receive services and free movement of capital, harmonization and common policy making; the principle of proportionality;  Union citizenship; the regulation of economic activity by the State and EU institutions.

EEA Law: the law of the internal market in the EEA legal order. Homogeneity and its limits. EU and EEA law in perspective.

Content of the course in a nutshell:

  • European internal market and the four fundamental freedoms.
  • Resolution of practical cases relating to European EU-EEA law from a professional perspective.
  • Visits to Icelandic legislative, executive and judicial powers to discuss the incorporation, application and enforcement of EEA law in practice.
Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Kenningar og sjónarhorn í fötlunarfræði (FFR102F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist þekkingu á þróun hugmynda og kenninga um fötlun og fái innsýn í fræðilega umfjöllun og rannsóknir á því sviði. Lögð er áhersla á þróun fötlunarfræða sem þverfræðilegrar og gagnrýnnar fræðigreinar með náin tengsl við réttindabaráttu fatlaðs fólks. Fjallað verður um margbreytileg félagsleg og menningarleg sjónarhorn og kenningar fræðigreinarinnar. Sérstök áhersla verður á þá hugmyndafræði sem legið hefur til grundvallar stefnumótunar og þjónustu við fatlað fólk undanfarna áratugi, þ.e.; 1) hugmyndafræði um “eðlilegt líf” normaliseringu, 2) hugmyndafræði um “sjálfstætt líf” independent living og 3) mannréttindasjónarmið. Jafnframt verður fjallað um tengsl hugmyndafræðinnar við daglegt líf fatlaðs fólks. 

X

Lífshlaupið, sjálf og samfélag (FFR302M)

Aðstæður og reynsla fatlaðs fólks er miðlæg í umfjöllun námskeiðsins, þar sem áhersla er á lífshlaupið og þau meginsvið sem snerta daglegt líf, svo sem fjölskyldulíf, menntun, atvinnu og búsetu. Rýnt verður í íslenskar og erlendar rannsóknir um líf og aðstæður fatlaðs fólk og þau fjölmörgu öfl sem móta sjálfsmynd og sjálfsskilning fatlaðra barna, ungmenna og fullorðins fólks. Fræðileg umfjöllun námskeiðsins er tengd við lagasetningar, stefnumótun, þjónustu, velferðarkerfi og félagslegar aðstæður fatlaðs fólks. 

X

Fötlun og menning (FFR102M)

Meginviðfangsefni námskeiðsins er að rýna í stöðu og ímynd fatlaðs fólks og birtingarmyndir fötlunar í (dægur)menningu og listum. Fjallað verður um ímyndir og hlutverk fatlaðs fólks í sögulegu samhengi, dægurmenningu, fjölmiðlum, bókmenntum, listum og almennri orðræðu. Sérstök áhersla verður lögð á (list)menningu fatlaðs fólks, sjálfskilning, kvenleika og karlmennsku. Rýnt verður í fötlun sem einn lið í fjölbreytileika samfélaga og staðsetningu fatlaðs fólks í menningu og sögu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Almenn kynjafræði (KYN101F)

Í námskeiðinu er fjallað um helstu viðfangsefni kynjafræða í ljósi margbreytileika nútímasamfélaga. Kynjafræðilegu sjónarhorni er beitt til að gefa yfirlit yfir stöðu og aðstæður ólíkra hópa í samfélaginu. Fjallað er um upphaf og þróun kvennabaráttu og kynjafræða. Kynnt verða helstu hugtök kynjafræða svo sem kyn, kyngervi, eðlishyggja og mótunarhyggja. Skoðað er hvernig kyn er ávallt samtvinnað öðrum samfélagslegum áhrifabreytum.

Kennslufyrirkomulag: Námið byggir á vendikennslu sem þýðir að allir fyrirlestrar verða aðgengilegir á Canvas. Stað- og fjarnemar mæta vikulega í umræðutíma í háskólanum eða á Teams og netnemar taka vikulega þátt í umræðum á Canvas.

X

Hagnýting jafnréttisfræða: Frá bróðurparti til systkinalags (KYN202F)

Jafnréttismál eru hluti af hinu opinberu regluverki á Íslandi og sífellt meiri kröfur eru gerðar á því sviði. Námskeiðið veitir hagnýtan undirbúning fyrir margvísleg störf í almenna og opinbera geiranum þar sem þekking og þjálfun í jafnréttismálum er nauðsynleg.

Námskeiðið er hagnýtur undirbúningur fyrir störf í stjórnun, opinberri stjórnsýslu, fræðslu, kennslu, fjölmiðlun og önnur sérhæfð störf. Markmið námskeiðsins er að kynna grundvallaratriði jafnréttisfræða og þjálfa nemendur í hagnýtu jafnréttisstarfi. Fjallað er um sögu og merkingu jafnréttishugtaksins, með sérstakri áherslu á samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða (e. gender mainstreaming) og kynjaða fjárlagagerð (e. gender budgeting). Fjallað er um birtingarform kyns og mikilvægi kynjavitundar í samfélagslegri umræðu og stefnumótun. Þá eru kynntar hugmyndir um jafnrétti margbreytileikans og samtvinnun ólíkra mismunarbreyta (e. intersectionality). Í nútímasamfélögum eru gerðar síauknar kröfur um þekkingu á jafnréttismálum. Ísland er aðili að alþjóðasamþykktum um jafnrétti og í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er kveðið á um kynjasamþættingu í stefnumótun og ákvörðunum á öllum sviðum samfélagsins. Slík samþætting krefst þekkingar á jafnréttismálum og gera jafnréttislög ráð fyrir jafnréttisfræðslu á öllum skólastigum.

X

Kenningar í kynjafræði (KYN211F)

Í námskeiðinu er fjallað um heimspekilegan og kenningalegan grundvöll kynjafræða og gagnrýnið og þverfræðilegt inntak þeirra. Fjallað er um birtingarform og merkingu kyns (e. sex) og kyngervis (e. gender) í tungumáli og menningu, sögu, samfélagi og vísindum. Sjónarmið fræðanna eru kynnt og tengsl þeirra við aðferðafræði. Þá eru nemendur þjálfaðir í að beita á sjálfstæðan og gagnrýninn hátt fræðilegum hugtökum og aðferðum.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Lýðheilsa: Vísindi, stjórnmál, forvarnir (LÝÐ101F)

Í námskeiðinu er farið yfir skilgreiningar, sögu, markmið, gildissvið, siðfræði og aðferðir lýðheilsuvísinda svo og íslensk- og alþjóðleg lög og sáttmála sem tengjast lýðheilsu. Nokkur áhersla er lögð á lýðheilsu og heilbrigðisvísa í alþjóðlegu samhengi en einnig á íslenska heilbrigðiskerfið, stjórnun og fjármögnun þess svo og samanburð við heilbrigðiskerfi annara þjóða. Ennfremur er farið yfir söfnun heilbrigðisupplýsinga á Íslandi sem á alþjóðavísu og nýtingu þeirra til rannsókna og stefnumótunar í heilbrigðismálum. Einnig er lögð áhersla á þau svið lýðheilsu sem eru á döfinni hverju sinni.

X

Áhrifavaldar heilbrigðis, forvarnir og heilsuefling (LÝÐ104F)

Stærstu áhættuþættir ótímabærra dauðsfalla svo sem hár blóðþrýstingur, tóbaksnotkun, yfirþyngd og hreyfingarleysi valda um 22 milljónum dauðsfalla árlega á heimsvísu. Bæta mætti allt að 5 árum við meðalaldur jarðarbúa með því að draga hóflega úr algengi átta algengstu áhættuþáttanna. Markmið námskeiðsins er að undirbúa nemendur fyrir þetta viðfangsefni og skiptast áherslur í nokkra meginþætti:

1. Áhrifavaldar heilbrigðis: Hvaða þættir hafa mest áhrif á heilsu og heilbrigði?

2. Aðferðafræði:

a) Hvernig skipuleggjum við forvarnar- og heilsueflingarverkefni?

b) Hvar er hagkvæmast að byrja? Hagfræðileg greining á inngripum.

c) Hvernig höfum við jákvæð áhrif á atferli einstaklinga? Líkön í atferlisfræði, áhugahvetjandi samtöl, atferlishagfræði, samskiptafræði og félagsleg markaðsfærsla.

d) Hvernig höfum við áhrif á ,,kerfið”? Hagsmunagæsla (lobbyismi), bréfaskrif til þingmanna, umfjöllun í fjölmiðlum.

3. Nánari umfjöllun um helstu viðfangsefni: háþrýsingur, sykursýki, hjarta- og æðasjúkdomar, næring og mataræði, ofþyngd og offita, hreyfing, tóbaksvarnir, krabbamein, áfengi og vímuefni, slysavarnir, umhverfi og atvinna, geðrækt og sjálfsvígsforvarnir, kynheilbrigði og sjálfsmynd, sértækar lausnir fyrir börn og unglinga.

Framsetning: Fyrirlestrar umsjónarkennara og valinna gestafyrirlesara sem eru meðal fremstu sérfræðinga þjóðarinnar á sínu sviði. Lagt verður upp úr umræðum, virkni og þátttöku nemenda í tímum. Einnig vinna nemendur hópverkefni þar sem þeir kynna sér til hlítar valinn áhættuþátt og gefa tillögur að úrbótum.

X

Líftölfræði I (LÝÐ105F)

Inngangur að hagnýtri líftölfræði í lífvísindum. Yfirlit er gefið yfir tegundir breyta; flokkabreytur, strjálar og samfelldar talnabreytur. Lýsandi tölfræði; lýsistærðir og myndræn framsetning gagna. Fræðilegar líkindadreifingar; tvíkostadreifing, Poisson dreifing og normaldreifing. Skilgreiningar á slembiúrtaki og þýði. Dreifingar lýsistærða. Notkun á öryggisbilum og tilgátuprófum. Samanburður á meðalgildi hópa (samfelldar mælingar). Tölfræðipróf fyrir tíðnitöflur (flokkabreytur). Einföld og lógistísk aðhvarfsgreining og ROC greining. Lifunargreining með aðferð Kaplan Meier og Cox. Í fyrirlestrum og dæmatímunum verður notast við tölfræðiforritið R og RStudio umhverfið.

X

Faraldsfræði - megindleg aðferðafræði (LÝÐ107F)

Námskeiðið er inngangur að faraldsfræðilegum rannsóknaraðferðum og nálgun orsaka. Námskeiðið gefur yfirlit yfir mælingar á tíðni sjúkdóma, áhættu og afstæðri áhættu, gerðir faraldsfræðilegra rannsókna (tilraunir og íhlutandi rannsóknir, hóprannsóknir, tilfella-viðmiðsrannsóknir). Áhersla er lögð á kerfisbundna skekkjuvalda og á aðferðir til að sneiða hjá þeim á undirbúningsstigi rannsókna svo og í úrvinnslu gagna. Nemendur fá þjálfun í því að ritrýna faraldsfræðilegar rannsóknarniðurstöður.

X

Alþjóðaheilsa (LÝÐ045F)

Námskeiðið fjallar um lýðheilsu í hnattrænu samhengi, sögu og áherslur. Fjallað verður um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og stefnu Íslands í innleiðingu þeirra. Einnig munu sérfræðingar á hverju sviði, íslenskir og erlendir, fjalla um viðfangsefni innan alþjóðaheilsunnar, svo sem heilbrigðisvísa; sjúkdómsbyrði og áhrifaþætti heilsu í löndum heimsins sem búa við fátækt og ójöfnuð og þær leiðir sem gætu stuðlað að bættri heilbrigðisþjónustu og auknu heilbrigði; áhrif öryggis og átaka á heilsu; og heilsuáhrif hamfara.

Stefnt verður á að nemendum verði boðið í vettvangsheimsókni til stofnana sem koma að stefnu Íslands í alþjóðastarfi og móttöku flóttamanna.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS107F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metin eru á 2-6 einingar. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

X

Mannauðsstjórnun ríkis og sveitarfélaga (OSS102F)

Fjallað er um mannauðsstjórnun hjá hinu opinbera. Farið er yfir lög og reglur sem gilda um réttarsamband opinberra starfsmanna við vinnuveitendur, samskipti á vinnumarkaði og uppbyggingu launakerfis opinberra starfsmanna. Rætt er um helstu tæki og tól við mannauðsstjórnun svo sem mannauðskerfi, aðferðir við val á starfsmönnum, notkun starfs- og árangursmats, starfsmannasamtöl og mótun og eftirfylgni með starfsmannastefnum. Fjallað verður um sálfræðilega samninginn, ýmis vandamál sem upp geta komið á vinnustað og vinnuvernd og öryggismál.

X

Starfsumhverfi og stjórnun sveitarfélaga (OSS119F)

Sveitarfélögin mynda annan meginstofn íslenskrar stjórnsýslu. Markmið námskeiðsins er að nemendur geri sér grein fyrir starfsumhverfi þeirra og fái innsýn í stjórnun og vinnuferla á þessu mikilvæga stjórnsýslustigi. Í námskeiðinu verður gefið yfirlit yfir stjórnskipulega stöðu og hlutverk sveitarfélaga, lagareglur sem lúta að störfum sveitarstjórna og helstu verkefnum sveitarfélaganna. Fjallað verður um kosti þessi að skipta ríkjum í sveitarfélög, með hliðsjón af kenningum um lýðræði, hagkvæmni og valddreifingu. Farið verður yfir hvað felst í hlutverki sveitarfélaga annars vegar sem lýðræðislegra stjórnvalda og hins vegar sem þjónustuveitenda. Stuttlega verður einnig vikið að samskiptum ríkis og sveitarfélaga, þ. á m. að verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og tekjustofnum sveitarfélaga.

X

Stefnumiðuð almannatengsl (OSS120F)

Meginmarkmið námskeiðs er að þátttakendur kunni skil á helstu hugmyndum og kenningum um almannatengsl og samskipti, kunni skil á stefnumiðuðum samskiptum og krísustjórnun, geti gert grein fyrir helstu samfélagsmiðlum og nýtingu þeirra, og hannað, þróað og metið samskiptaáætlanir

X

Skipulagsmál sveitarfélaga: skipulag, stjórnmál og umhverfi (OSS121F)

Í námskeiðinu er fjallað um skipulagsmál sveitarfélaga í víðum skilningi. Lögð er áhersla á að greina samspil stjórnmála, almennings og hagsmunaaðila og aðkomu þeirra að skipulagsferlinu.Stjórnskipulag skipulagsmála og hlutverk og ábyrgð sveitarfélaga er kynnt ásamt helstu takmörkunum á valdi sveitarfélaga. Kynnt eru og farið yfir helstu hugtök og kenningar skipulagsfræða. Skipulagsferlið og ólík skipulagsstig eru kynnt og farið yfir hvernig mat á umhverfisáhrifum og umhverfismat áætlana snertir skipulagsgerð sveitarfélaga.

X

Eftirlitsumhverfið í opinberri starfsemi (OSS122F)

Byrjað verður á því að fara  yfir eftirlitsumhverfi hjá skipulagsheildum. Þegar fjallað er um eftirlitsumhverfið hjá skipulagsheild er meðal annars verið að vísa til lög um opinber fjármál, stjórnskipulags og stjórnarhátta. Í þessu samhengi verður dregið fram mikilvægi góðra stjórnarhátta, sem skapa grundvöll fyrir eftirlitsmenningu stofnana og fyrirtækja.

Eftirlitsumhverfi skipulagsheildar verður skilgreint út frá líkani er kallast „Þriggja þrepa líkan“ (Three lines Model),sem er  tæki er útskýrir á myndrænan hátt mismunandi ábyrgðarsvið stjórnenda í vöktun og eftirliti innan skipulagsheildar (internal governance) og samspil á milli þeirra.

Farið verður yfir hlutverk innri endurskoðunar, hvernig staðið er að áætlunargerð og úttektum. Alþjóðlegir staðlar innri endurskoðunar verða lagðir til grundvallar og þeir yfir farnir. Dregið fram með hvaða hætti úttektir innri endurskoðunar hafa áhrif á umbætur á innra eftirliti, áhættustýringu og stjórnarháttum skipulagsheilda.

Farið verður yfir skilgreiningu á innra eftirliti og hvernig best verði staðið að uppbyggingu þess hjá fyrirtækjum og stofnunum, meðal annars á grundvelli alþjóðlegs eftirlitslíkans er kallast COSO. Í því samhengi verður dregið fram mikilvægi þess hlutverks sem áhættustýring hefur í tengslum við uppbyggingu innra eftirlits innan stofnana og fyrirtækja og þá um leið forgangsröðun eftirlitsaðgerða og umbótaverkefna. Farið verður yfir aðferðafræði við greiningu, mat og vöktun áhættu sem skipulagsheildin (fyrirtæki eða stofnun) stendur frammi fyrir.

Tilgangur öflugs innra eftirlits er að styðja skipulagsheildina við að ná markmiðum sínum, auka skilvirkni og að sama skapi draga úr hættu á mögulegu misferli.

Fyrirkomulag(stjórnsýslueftirlits hjá hinu opinbera, hlutverk Alþingis og eftirlitsstofnana, svo sem Ríkisendurskoðunar og umboðsmanns Alþingis verður kynnt. Stjórnsýsluendurskoðun telst í dag nauðsynlegur þáttur endurskoðunar hjá opinbera geiranum og er sjálfstæð viðbót við hina hefðbundnu fjárhagsendurskoðun.

Markmið með stjórnsýsluendurskoðun er að veita stofnunum og fyrirtækjum ríkis og sveitarfélaga aðhald í rekstri með ábendingum um það sem betur má fara í stjórnun þeirra, skipulagningu, eftirliti, markmiðssetningu og verklagi. Áhersla verður á stjórnsýsluendurskoðun ríkisins.

Í námskeiðinu verður farið yfir tilgang og markmið stjórnsýsluendurskoðunar og þann fræðilega grunn sem hún byggir á. Markmið hennar eru að greina hagsýni, skilvirkni, markvirkni hjá skipulagsheildum sem eru til skoðunar. Farið verður yfir aðferðafræðina sem hún hvílir á og verkfæri hennar kynnt. Jafnframt fá þátttakendur  innsýn í aðferðir stjórnsýsluendurskoðunar og beitingu þeirra hérlendis og víðar. Raunhæf dæmi verða tekin fyrir ásamt því sem útgefnar skýrslur Ríkisendurskoðunar verða teknar til umfjöllunar.

Gert er ráð fyrir staðlotu á kennslutímabilinu sem nemendur mæta í.

Staðlota 1: Mánudaginn 28. ágúst kl. 16:00-19:00
Staðlota 2: Mánudaginn 25. september kl:16:00 - 19:00.

 

X

Verkefnamat (OSS123F)

Í námskeiðinu fá nemendur fræðilega og hagnýta þekkingu á aðferðum við mat á verkefnum hins opinbera. Stjórnendur innan geirans koma flestir beint eða óbeint að mati á opinberri starfsemi, úttektum sem beinast að því hversu vel starfsemin gengur miðað við tilgang svo sem þann sem tilgreindur er í markmiðsákvæðum laga. Þær geta einnig beinst að afmörkuðum úrlausnarefnum, t.d. skorti á gæðum almannaþjónustu. Þekking og færni í aðferðum verkefnamats nýtist því vel stjórnendum opinberra stofnana. 

Námskeiðið skiptist í þrennt:

  • Í fyrsta hlutanum er farið yfir fræðilegar forsendur verkefnamats, þar á meðal kerfislíkanið.
  • Í öðrum hluta fer fram kynning á helstu aðferðum verkefnamats, þar á meðal þarfagreiningu, feril-, framvindu- og lokamat. Rætt er sérstaklega um kosti og galla rökrammanálgunar. Fjallað er um framsetningu á skýrslum sem byggðar eru á matsvinnunni.
  • Þriðji hlutinn felst í raunhæfu verkefni, verkefnamati nemenda sem lýkur með stuttri skýrslu.
X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS207F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metin eru á 2-6 einingar. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

X

Hlutverk og stefnumótun alþjóðastofnana (ASK201F)

Alþjóðastofnunum hefur fjölgað verulega frá lokum síðari heimsstyrjaldar og samskipti ríkja fara í vaxandi mæli fram innan veggja þeirra. Í námskeiðinu verður gerð grein fyrir kenningum um eðli og hlutverk alþjóðastofnana og þeim ferlum sem stjórna starfsemi þeirra.

Í stað þess að fjalla sérstaklega um sögu og skipulag einstakra stofnana, mun þetta námskeið leggja áherslu á að kanna hið pólitíska kerfi sem liggur til grundvallar samstarfs ríkja innan alþjóðastofnana. Að hvaða leyti eru alþjóðastofnanir sjálfstæðir aðilar í alþjóðakerfinu?  Hverjir hafa áhrif á alþjóðastofnanir og hvernig gera þeir það? Hvernig eru alþjóðastofnanir fjármagnaðar og hvaða áhrif hefur það á rekstur þeirra? Hvers konar fólk vinnur í alþjóðastofnunum og hvaða áhrif hefur það á stofnanirnar sem það vinnur hjá? Þessum, og fleiri, spurningum verða gerð skil á námskeiðinu.

Nemendur munu kynnast þeim margvíslegu rannsóknaraðferðum sem nýttar eru til að svara þessum spurningum. Lesefni námskeiðsins er fjölbreyttt og við munum m.a. nýta okkur sögulegar rannsóknir, tilviksrannsóknir,  og bæði eigindlegar og megindlegar fræðigreinar og bókakafla. Lögð verður sérstök áhersla á nýlegar rannsóknir á sviði alþjóðastjórnmála svo nemendur fá góða yfirsýn yfir stöðu fræðasviðsins. Markmið námskeiðsins er því tvíþætt: í fyrsta lagi, að nemendur öðlist skilning á þeim þáttum, bæði pólitískum og stjórnsýslulegum, sem stýra starfsemi alþjóðastofnana og, í öðru lagi, að gera nemendum kleift að kryfja og vinna með fjölbreyttar rannsóknir á sviði alþjóðastofnana í sinni eigin rannsóknarvinnu.

Námskeiðið byggir á helstu kenningum í alþjóðasamskiptum en ekki er gert ráð fyrir að nemendur búi yfir þekkingu á einstökum stofnunum umfram það sem almennt mætti telja eðlilegt af nemanda með áhuga á alþjóðamálum. Þar sem við á verður bætt við ítarefni fyrir á sem þurfa að kynna sér grunnstarfsemi einstakra stofnana betur. Áhersla verður lögð á stóru alþjóðlegu stofnanirnar, eins og Sameinuðu þjóðirnar, Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en við munum einnig fjalla um svæðisbundnar stofnanir, eins og Evrópuráðið, alþjóðleg félagasamtök (INGOs) og aðkomu einkaaðila að alþjóðakerfinu.

X

Stefnumótun stofnana (OSS201F)

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum hagnýta þjálfun við gerð stefnumótandi áætlunar (strategic planning). Nemendur vinna slíka áætlun fyrir stofnun sem þeir velja. Byggt er á aðferðafræði John M. Brysons.  Skoðaðar verða mismunandi aðferðir við stöðumat, mótun stefnumiða og gerð stefnuáætlunar.  Fjallað verður um gerð árangursmælikvarða á grundvelli stefnumiða.  Fjallað er um fræðilegan bakgrunn aðferðarinnar.

X

Fjármál og fjármálastjórnun hins opinbera (OSS210F)

Námskeiðið fjallar um stjórnun og stjórnsýslu opinberra fjármála og snýst í meginatriðum um undirbúning og framkvæmd fjárlaga og fjárhagsáætlana. Ekki er fjallað um skattamál sérstaklega, heldur einungis að því leyti sem þau tengjast ákvörðunum í fjárlaga-, fjárhagsáætlanaferlinu. Námskeiðinu er skipt upp í tvo meginhluta. 

Í fyrri hlutanum er athyglinni beint að fjármálum ríkisins þar sem fjallað verður um gerð fjármálaáætlunar og fjárlagafrumvarps og feril þeirra á vettvangi framkvæmdarvalds og löggjafarvalds. Þá verður fjallað um þær breytingar sem verða með gildistöku nýrra laga um opinber fjármál og helstu atriða áætlanagerðar. Hér verða kynnt helstu hugtök, verkfæri og aðferðir sem notaðar eru hjá ríkinu í þessu ferli. Einnig verður fjallað um framkvæmd fjárlaga, eftirlit og önnur áherslumál í áætlunargerð ríkisins. 

Í síðari hlutanum er fjallað um sveitarfélög á Íslandi, það lagaumhverfi sem þau starfa undir og helstu verkefni þeirra. Farið er yfir hlutverk sveitarstjórna, helstu tekjustofna sveitarfélaga og þá málaflokka sem eru rekstrarlega umfangsmestir. Sérstaklega er fjallað um fjármálastjórnun sveitarfélaga, undirbúning fjárheimilda og málsmeðferð við afgreiðslu þeirra. Síðan er farið yfir eftirfylgni og eftirlit með framkvæmd fjárheimilda. Að lokum er fjallað um formleg samskipti hlutverk ríkisins og sveitarfélaga við framkvæmd stjórnsýslunnar svo og eftirlit ríkisins með starfsemi sveitarfélaganna

X

Forysta og breytingastjórnun í opinberum rekstri - hlutverk stjórnenda (OSS223F)

Að taka forystu fyrir breytingum er í vaxandi mæli þáttur í störfum stjórnenda hins opinbera. Umhverfi og innra starf opinberra stofnana hefur breyst umtalsvert á undanförnum tíu til fimmtán árum og þar með hlutverk þeirra er þar stjórna. Breytingar á verkefnum, auknar kröfur um árangur, hagkvæmni, upptaka nýrra stjórnunaraðferða, bætt tengsl við borgarana og aukin áhrif þeirra á starfsemi hins opinbera og fleira gera nýjar kröfur til starfshátta stjórnenda í opinberum stofnunum. Þeir verða í vaxandi mæli að vera í forystu breytinga innan stofnana, talsmenn gagnvart fjölmiðlum og hagsmunahópum. Þessi krafa nær til æðstu stjórnenda, og að miklu leyti til millistjórnenda. Þessu námskeiði er ætlað að búa nemendur í opinberri stjórnsýslu undir þennan þátt í þeirra framtíðarstörfum, ásamt því að fjalla um leiðir til þess að komast í forystustörf innan stofnana, halda þeim og takast á við átök sem oftast fylgja forystuhlutverki. Nemendur sem hyggja á önnur störf en hjá opinberum aðilum geta einnig haft gagn af þessu námskeiði, þótt aðstæður þar séu aðrar.

X

Sveitarfélög og veiting þjónustu í almannaþágu (OSS224F)

Í þessu námskeiði er hlutverk íslenskra sveitarfélaga sem veitanda opinberrar þjónustu skoðað. Í fyrri hluta námskeiðsins er farið yfir helstu kenningar og hugmyndafræði að baki verkefnadreifingu ríkisvaldsins. Einnig er farið yfir hvaða leiðir sveitarfélög fara í því að skipuleggja þjónustu. Lögð er áhersla á að skoða kosti og galla ólíkra leiða til dæmis hvort þjónusta er veitt alfarið að sveitarfélaginu sjálfu, í samstarfi eða útvistuð. Einnig er skoðað hvernig mismunandi þjónusta getur kallað á ólíka aðferðafræði við veitingu hennar. Í seinni hluta námskeiðsins er áherslan á hagnýtingu og farið yfir mismunandi aðferðir til að veita þjónustu sveitarfélaga. Lögð er áhersla á að skoða hvort tveggja þekkt tól og tæki en einnig nýsköpun í þjónustuveitingu og hvað er efst á baugi hverju sinni.  

X

Hegðunarvísindi í opinberri stefnumótun (OSS225F)

Í þessu námskeiði læra nemendur um valin hugtök og rannsóknir úr félagssálfræði, atferlishagfræði og ákvarðanatökufræðum sem nýta má við gerð, greiningu og framkvæmd stefnumótunar. Bornar verða saman kenningar skynsemishyggju og fjötraðrar skynsemishyggju. Nemendur munu öðlast skining á því hvernig fólk tekur ákvarðanir og leggur mat á áhættu, áhrifum hvata á ákvarðanir og hvernig hafa má áhrif á viðhorf og hegðun. Fjallað verður um millihópasamskipti og samninga. Loks verða tengsl stefnumótunar og hagsældar tekin til umræðu.

X

Eigindleg aðferðafræði (STJ203F)

Qualitative Methods provides students with an introduction to some of the most commonly used qualitative methods and methodological tools in political science. The main focus in the course is on case studies (including process tracing) and various tools and techniques used within case studies, e.g., qualitative content analysis, interviewing, and focus groups. One part of the course is also dedicated to discourse analysis. The course begins with a very brief introduction to philosophy of science and outlines basic ontological, epistemological and methodological issues in the social sciences. The remainder of the course is dedicated to the methods and tools/techniques listed above. Students will gain a deeper understanding of the philosophical underpinnings, assumptions and ambitions of the different methods, but they will also gain practical experience as to the design and execution of research within the different traditions.

The course is designed in a highly interactive way and emphasizes active student participation. It is expected that students have done at least the required reading assigned for the given day and are ready to participate in group work and discussions in class. There are two types of classes in this course: lecture & discussion classes and workshops. Each lecture & discussion class will be divided into three parts: a short agenda-setting lecture by the lecturer (40 minutes), group work (40 minutes), and a concluding general discussion (40 minutes). This design is highly effective with regard to achieving the course’s learning outcomes, but it also requires that students have familiarized themselves with the assigned reading for the day. In the workshops, the class will be divided into two groups (A and B).

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS017F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metin eru á 2-6 einingar. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F, OSS205F, OSS011F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F, OSS205F, OSS011F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F, OSS205F, OSS011F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS106F, OSS206F, OSS014F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metin eru á 2-6 einingar. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS106F, OSS206F, OSS014F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metin eru á 2-6 einingar. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS106F, OSS206F, OSS014F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metin eru á 2-6 einingar. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Mannauðsstjórnun ríkis og sveitarfélaga (OSS102F)

Fjallað er um mannauðsstjórnun hjá hinu opinbera. Farið er yfir lög og reglur sem gilda um réttarsamband opinberra starfsmanna við vinnuveitendur, samskipti á vinnumarkaði og uppbyggingu launakerfis opinberra starfsmanna. Rætt er um helstu tæki og tól við mannauðsstjórnun svo sem mannauðskerfi, aðferðir við val á starfsmönnum, notkun starfs- og árangursmats, starfsmannasamtöl og mótun og eftirfylgni með starfsmannastefnum. Fjallað verður um sálfræðilega samninginn, ýmis vandamál sem upp geta komið á vinnustað og vinnuvernd og öryggismál.

X

Þróun mannauðs (VIÐ275F)

Í forgrunni námskeiðsins er markviss stjórnun á þróun mannauðs  (Strategic Human Resource Development). Lögð er áhersla á að greina fræðileg skrif  um lykilhugtök til þess að skapa góðan skilning og undirstöðuhæfni til árangursríkrar stjórnunar á þjálfun og starfsþróun mannauðs (HRD).Tengt er við námskenningar (Learning Theories). Einnig lítillega við fræðileg skrif um fullorðinsfræðslu og skipulagt formlegt nám  jafnt sem óformlegan lærdóm í vinnuumhverfinu. Rík áhersla er lögð á stjórnunarferlið allt  frá  mótun þjálfunar- og starfsþróunarstefnu , gerð þarfagreiningar, hönnun námsleiða,  framkvæmd, eftirfylgni og mat á árangri. Nýliðamóttaka og aðlögun verður skoðuð sérstaklega sem og þróun stjórnenda-/leiðtogafærni.   Námið fer fram með fyrirlestrum, umræðum/vinnustofum, hópavinnu með rannsóknartengt verkefni og gestafyrirlestrum.

X

Vinnusálfræði (VIÐ282F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist fræðilega og hagnýta þekkingu á mannlegu atferli á vinnustað og geti nýtt þá þekkingu til að auka ánægju og árangur starfsfólks.

Í námskeiðinu verður m.a. fjallað um vinnustaðarannsóknir, val á starfsfólki, mat á frammistöðu og endurgjöf, hvatningu, starfsánægju, samskipti á vinnustöðum, forystu og fyrirtækjabrag. Tilteknum hugtökum og kenningum í vinnusálfræði verða gerð rækileg skil og takmarkanir þeirra og notagildi tekið til skoðunar.

X

Samskipti á vinnumarkaði (VIÐ286F)

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum í meistaranámi við viðskiptafræðideild innsýn inn í þau atriði sem leggja grunn að samskiptum aðila vinnumarkaðarins (employment/industrial relations). Fjallað verður um helstu kenningar vinnumarkaðsfræðanna, stofnanauppbyggingu vinnumarkaðarins, uppbyggingu og þróun og einkenni íslensks vinnumarkaðar. Ítarlega verður rætt um hlutverk og samskipti aðila vinnumarkaðarins þ.e. ríkisvalds, vinnuveitenda og stéttarfélaga. Skiptingu vinnumarkaðarins í almennan og opinberan verður gerð skil. Rætt verður um hlutverk stéttarfélaga, vinnuveitenda og ríkisvaldsins á vinnumarkaði. Einnig verður fjallað um atvinnuþátttöku og sveigjanleika vinnumarkaðarins ásamt kjarabaráttu og jafnrétti. Rætt verður um kjarasamninga og þróun þeirra sem og verkföll og verkfallskenningar. Fjallað verður um samanburð á vinnumörkuðum annarra landa.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði (VIÐ186F)

Markmiðið með námskeiðinu er að veita nemendum yfirsýn um fræðasviðið nýsköpunar- og frumkvöðlafræði og undirbúa þá undir frekara nám, bæði fræðilegt og hagnýtt.

Farið verður í helstu kenningar og álitamál innan sviðsins, nýlegar fræðigreinar rýndar og kynnt verkfæri sem nota má til að greina helstu strauma og stefnur nýsköpunar í atvinnulífinu.

X

Nýsköpun og viðskiptaþróun í framkvæmd (II) (IÐN216F)

Námskeiðið er framhald af námskeiðinu  IÐN222F Nýsköpun og viðskiptaþróun í framkvæmd (I)“ og er kennt á vikum 8-14 á vormisseri. Þessi hluti námskeiðsins felst í ítarlegri þróun viðskiptalíkans fyrir tiltekið viðskiptatækifæri. Sú þróun fer fram í hópum þar sem áhersla er lögð á að leiða saman einstaklinga með bakgrunn í viðskiptum og stjórnun og einstaklinga með fagþekkingu á því sviði nýsköpunar sem viðskiptatækifærið byggir á. Uppruni verkefnanna getur verið í sjálfstæðu viðskiptatækifæri eða innan samstarfsfyrirtækja. Í báðum tilvikum er lögð áhersla á að verkefnin feli í sér afurðaþróun byggða á fagþekkingu þar sem viðskiptalegar forsendur tækifærisins og prófun þeirra eru í forgrunni.

X

Nýsköpun og viðskiptaþróun í framkvæmd (I) (IÐN222F)

Þetta námskeið er fyrri hluti af tveimur námskeiðum á sama misseri og  gert er ráð fyrir að nemendur taki báða hlutana (IÐN222F og IÐN216F)  Þessi fyrri hluti námskeiðsins, IÐN222F Nýsköpun og viðskiptaþróun í framkvæmd (I),  er kenndur á vikum 1-7 á vormisseri. Í námskeiðinu er farið á praktískan hátt yfir ferli nýsköpunar í viðskiptum. Farið er yfir fæðingu viðskiptahugmyndar og fyrsta mat á viðskiptatækifærinu, þróun og prófun viðskiptalíkans. Þessi hluti námskeiðsins byggir á fyrirlestrum og dæmisögum sem taka á ýmsum þáttum nýsköpunar- og viðskiptaþróunar: Greining viðskiptatækifæra, mat á markaðsstærð og einingaframlegð, stjórnun nýsköpunareininga, fjármögnun og fleira. Einnig eru unnin verkefni þar sem þar sem nemendur beita aðferðum námskeiðsins á afmörkuð verkefni í afurða- og viðskiptaþróun bæði í nýjum og starfandi fyrirtækjum.

X

Forysta og breytingastjórnun í opinberum rekstri - hlutverk stjórnenda (OSS223F)

Að taka forystu fyrir breytingum er í vaxandi mæli þáttur í störfum stjórnenda hins opinbera. Umhverfi og innra starf opinberra stofnana hefur breyst umtalsvert á undanförnum tíu til fimmtán árum og þar með hlutverk þeirra er þar stjórna. Breytingar á verkefnum, auknar kröfur um árangur, hagkvæmni, upptaka nýrra stjórnunaraðferða, bætt tengsl við borgarana og aukin áhrif þeirra á starfsemi hins opinbera og fleira gera nýjar kröfur til starfshátta stjórnenda í opinberum stofnunum. Þeir verða í vaxandi mæli að vera í forystu breytinga innan stofnana, talsmenn gagnvart fjölmiðlum og hagsmunahópum. Þessi krafa nær til æðstu stjórnenda, og að miklu leyti til millistjórnenda. Þessu námskeiði er ætlað að búa nemendur í opinberri stjórnsýslu undir þennan þátt í þeirra framtíðarstörfum, ásamt því að fjalla um leiðir til þess að komast í forystustörf innan stofnana, halda þeim og takast á við átök sem oftast fylgja forystuhlutverki. Nemendur sem hyggja á önnur störf en hjá opinberum aðilum geta einnig haft gagn af þessu námskeiði, þótt aðstæður þar séu aðrar.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F, OSS205F, OSS011F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F, OSS205F, OSS011F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F, OSS205F, OSS011F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Starfsumhverfi og stjórnun sveitarfélaga (OSS119F)

Sveitarfélögin mynda annan meginstofn íslenskrar stjórnsýslu. Markmið námskeiðsins er að nemendur geri sér grein fyrir starfsumhverfi þeirra og fái innsýn í stjórnun og vinnuferla á þessu mikilvæga stjórnsýslustigi. Í námskeiðinu verður gefið yfirlit yfir stjórnskipulega stöðu og hlutverk sveitarfélaga, lagareglur sem lúta að störfum sveitarstjórna og helstu verkefnum sveitarfélaganna. Fjallað verður um kosti þessi að skipta ríkjum í sveitarfélög, með hliðsjón af kenningum um lýðræði, hagkvæmni og valddreifingu. Farið verður yfir hvað felst í hlutverki sveitarfélaga annars vegar sem lýðræðislegra stjórnvalda og hins vegar sem þjónustuveitenda. Stuttlega verður einnig vikið að samskiptum ríkis og sveitarfélaga, þ. á m. að verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og tekjustofnum sveitarfélaga.

X

Skipulagsmál sveitarfélaga: skipulag, stjórnmál og umhverfi (OSS121F)

Í námskeiðinu er fjallað um skipulagsmál sveitarfélaga í víðum skilningi. Lögð er áhersla á að greina samspil stjórnmála, almennings og hagsmunaaðila og aðkomu þeirra að skipulagsferlinu.Stjórnskipulag skipulagsmála og hlutverk og ábyrgð sveitarfélaga er kynnt ásamt helstu takmörkunum á valdi sveitarfélaga. Kynnt eru og farið yfir helstu hugtök og kenningar skipulagsfræða. Skipulagsferlið og ólík skipulagsstig eru kynnt og farið yfir hvernig mat á umhverfisáhrifum og umhverfismat áætlana snertir skipulagsgerð sveitarfélaga.

X

Stefnumótun stofnana (OSS201F)

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum hagnýta þjálfun við gerð stefnumótandi áætlunar (strategic planning). Nemendur vinna slíka áætlun fyrir stofnun sem þeir velja. Byggt er á aðferðafræði John M. Brysons.  Skoðaðar verða mismunandi aðferðir við stöðumat, mótun stefnumiða og gerð stefnuáætlunar.  Fjallað verður um gerð árangursmælikvarða á grundvelli stefnumiða.  Fjallað er um fræðilegan bakgrunn aðferðarinnar.

X

Fjármál og fjármálastjórnun hins opinbera (OSS210F)

Námskeiðið fjallar um stjórnun og stjórnsýslu opinberra fjármála og snýst í meginatriðum um undirbúning og framkvæmd fjárlaga og fjárhagsáætlana. Ekki er fjallað um skattamál sérstaklega, heldur einungis að því leyti sem þau tengjast ákvörðunum í fjárlaga-, fjárhagsáætlanaferlinu. Námskeiðinu er skipt upp í tvo meginhluta. 

Í fyrri hlutanum er athyglinni beint að fjármálum ríkisins þar sem fjallað verður um gerð fjármálaáætlunar og fjárlagafrumvarps og feril þeirra á vettvangi framkvæmdarvalds og löggjafarvalds. Þá verður fjallað um þær breytingar sem verða með gildistöku nýrra laga um opinber fjármál og helstu atriða áætlanagerðar. Hér verða kynnt helstu hugtök, verkfæri og aðferðir sem notaðar eru hjá ríkinu í þessu ferli. Einnig verður fjallað um framkvæmd fjárlaga, eftirlit og önnur áherslumál í áætlunargerð ríkisins. 

Í síðari hlutanum er fjallað um sveitarfélög á Íslandi, það lagaumhverfi sem þau starfa undir og helstu verkefni þeirra. Farið er yfir hlutverk sveitarstjórna, helstu tekjustofna sveitarfélaga og þá málaflokka sem eru rekstrarlega umfangsmestir. Sérstaklega er fjallað um fjármálastjórnun sveitarfélaga, undirbúning fjárheimilda og málsmeðferð við afgreiðslu þeirra. Síðan er farið yfir eftirfylgni og eftirlit með framkvæmd fjárheimilda. Að lokum er fjallað um formleg samskipti hlutverk ríkisins og sveitarfélaga við framkvæmd stjórnsýslunnar svo og eftirlit ríkisins með starfsemi sveitarfélaganna

X

Sveitarfélög og veiting þjónustu í almannaþágu (OSS224F)

Í þessu námskeiði er hlutverk íslenskra sveitarfélaga sem veitanda opinberrar þjónustu skoðað. Í fyrri hluta námskeiðsins er farið yfir helstu kenningar og hugmyndafræði að baki verkefnadreifingu ríkisvaldsins. Einnig er farið yfir hvaða leiðir sveitarfélög fara í því að skipuleggja þjónustu. Lögð er áhersla á að skoða kosti og galla ólíkra leiða til dæmis hvort þjónusta er veitt alfarið að sveitarfélaginu sjálfu, í samstarfi eða útvistuð. Einnig er skoðað hvernig mismunandi þjónusta getur kallað á ólíka aðferðafræði við veitingu hennar. Í seinni hluta námskeiðsins er áherslan á hagnýtingu og farið yfir mismunandi aðferðir til að veita þjónustu sveitarfélaga. Lögð er áhersla á að skoða hvort tveggja þekkt tól og tæki en einnig nýsköpun í þjónustuveitingu og hvað er efst á baugi hverju sinni.  

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Inngangur að lögfræði (LÖG101G)

Viðfangsefni námskeiðsins er stutt yfirlit yfir meginreglur og hugtök helstu sviða hins íslenska réttarkerfis, þ.e stjórnskipunarréttar, stjórnsýsluréttar, réttarfars, samninga- og kröfuréttar, skaðabótaréttar og refsiréttar. Tilgangur námskeiðsins er að veita nemendum innsýn í gildandi rétt áður en hafist er handa við að fjalla um hina lagalegu aðferð og grunnhugtök lögfræðinnar í "Almennri lögfræði". Námskeiðið er kennt á fyrstu 3-4 vikum haustmisseris og skal próf haldið í síðustu viku september og sjúkra og upptökupróf í lok verkefnaviku í október.

X

Stjórnsýsluréttur III (LÖG168F)

Meginmarkmið námskeiðsins er að nemendur kynnist nokkrum völdum álitaefnum íslensks stjórnsýsluréttar. Tilgangurinn er ekki að gefa heildstætt yfirlit yfir íslenskan stjórnsýslurétt, heldur að veita innsýn í tiltekin praktísk og fræðileg viðfangsefni sem eru eða hafa verið til umræðu í íslenskum stjórnsýslurétti á síðustu misserum. Undirmarkmið eru fyrst og fremst tvíþætt. Annars vegar að nemendur fái innsýn í innra starfsumhverfi íslenskra stjórnvalda, í þeim tilgangi að þeir verði hæfari til starfa innan stjórnsýslunnar eða til starfa fyrir hana með veitingu ráðgjafar eða aðstoðar að öðru leyti. Hins vegar að nemendur verði, í störfum sem lögmenn, hæfari til að fást við stjórnsýsluleg álitaefni, ráðgjöf fyrir stjórnvöld eða málarekstur á móti stjórnvöldum. Námskeiðið er að jafnaði kennt annað hvert ár. Minnt er á að framboð námskeiða er háð ýmsum fyrirvörum, þar á meðal að deild hefur heimild til að fella niður fámenn námskeið.

X

Íslenskur skattaréttur- almennur hluti (LÖG107F)

Fjallað verður um fræðigreinina skattarétt, megindrætti íslenska skattkerfisins og skattalöggjafar. Þá er gerð grein fyrir skattheimildum, lögmætisreglu, skýringu skattalaga og skatthugtakinu og þjónustugjöldum m.a. með hliðsjón af ákvæðum stjórnarskrárinnar. Ennfremur er fjallað um skattskyldu lögaðila og manna, skattaréttarlegan samruna og slit félaga, ásamt umfjöllun um skattfrjálsa aðila, um skattskyldar tekjur og frádráttarliði við ákvörðun skattstofna, ásamt umfjöllun um hvað teljast ekki skattskyldar tekjur samkvæmt skattalögum og ófrádráttarbæran kostnað. Þá verður fjallað um skattlagningu við andlát, skattasniðgöngu og vikið að milliverðlagninu milli íslenskra skattaðila eftir því sem efni gefst til.

Námskeiðið verður kennt sem hraðnámskeið á fyrri hluta haustmisseris.

X

Umhverfisréttur (LÖG122F)

Í námskeiðinu er fjallað um lagalegan grundvöll íslensks umhverfisréttar og meginreglur. Farið er yfir helstu lagabálka og viðeigandi réttarframkvæmd og áhrif ESB/EES gerða á þróun réttarsviðsins. Áhersla er lögð á umfjöllun um tiltekna þætti réttarsviðsins, þ.m.t. loftslagsmál, skipulagsmál, starfsleyfi fyrir mengandi atvinnustarfsemi, þátttöku almennings í undirbúningi ákvarðana sem áhrif hafa á umhverfið, endurskoðun ákvarðana, náttúruvernd, hlutverk mannréttinda og umhverfisábyrgð.

Að námskeiðinu loknu er ætlast til þess að nemendur hafi tileiknað sér helstu viðfangsefi og álitamál íslensks umhverfisréttar, geti sett fram og rökstutt sjálfstæðar lögfræðilegar niðurstöður á grundvelli viðurkenndra rannsóknaraðferða geti aflað, greint og metið á gagnrýninn hátt viðeigandi réttarheimildir og rannsóknir á sviði íslensks umhverfisréttar, þ.m.t. gögn í erlendum gagnasöfnum, og geti nýtt þekkingu sína við nýjar aðstæður til þess að leysa lögfræðileg vandamál sem m.a. krefjast yfirsýnar yfir réttarkerfið í heild sinni hafi þróað nauðsynlega námshæfni og sjálfstæð vinnubrögð til þess að geta tekist á við frekara nám í umhverfisrétti, geti átt frumkvæði að verkefnum, stýrt þeim, geti í ræðu og riti greint frá fræðilegum viðfangsefnum á réttarsviðinu, einn eða í samstarfi við aðra. Námskeiðið er að jafnaði kennt annað hvert ár. Minnt er á að framboð námskeiða er háð ýmsum fyrirvörum, þar á meðal að deild hefur heimild til að fella niður fámenn námskeið.

X

Sveitarstjórnarréttur (LÖG279F)

Sveitarfélögin mynda annan meginstofn íslenskrar stjórnsýslu á móti stjórnarframkvæmd ríkisins. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning og þekkingu á þeim almennu réttarreglum sem gilda um sveitarfélögin. Yfirferð tekur mið af sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011, en helstu viðfangsefni námskeiðsins eru eftirfarandi: 1. Sjálfstjórn sveitarfélaga. 2. Stjórnkerfi sveitarfélaga. 3. Verkefni sveitarfélaga. 4. Fjármál sveitarfélaga. 5. Samvinna sveitarfélaga og 6. Stjórnsýslueftirlit með sveitarfélögum.

Markmið námskeiðsins er að nemandi geti, að námskeiði loknu, beitt viðurkenndri lögfræðilegri aðferð til að greina lögfræðileg álitaefni tengd starfsemi sveitarfélaganna og leyst úr þeim álitaefnum á ábyrgan hátt á grundvelli viðurkenndrar lagalegrar aðferðar. Nemandi sem lokið hefur námskeiðinu skal einnig hafa burði til að takast á við viðfangsefni sveitarstjórnarréttar í frekara námi eða í störfum á fræðilegum vettvangi. Námskeiðið er að jafnaði kennt annað hvert ár. Minnt er á að framboð námskeiða er háð ýmsum fyrirvörum, þar á meðal að deild hefur heimild til að fella niður fámenn námskeið.

X

Alþjóðlegur skattaréttur- almennur hluti (LÖG209F)

Í þessum hluta er fjallað um hugtakið alþjóðlegur skattaréttur, reglur þjóðaréttar um skattlagningarrétt. Þá eru tvísköttunarsamningar og samningsfyrirmynd OECD og aðrir samningar sem varða alþjóðlegar skattareglur svo sem Norðurlandasamningur. Vikið er að CFC reglum og þeim reglum sem gilda þar um magra eiginfjármögnun. Að lokum er vikið að EES skattareglum og þeim dómum EB og EFTA dómstólanna sem þýðingu hafa. Námskeiðið er kennt á fyrri hluta vormisseris.

X

Starfsmanna- og vinnuréttur (LÖG222F)

Starfsmanna- og vinnuréttur hefur þrjú grundvallarviðfangsefni. Í fyrsta lagi reglur um skipulag vinnumarkaðarins og um úrlausnir deilumála um kjaramál og vinnudeilur. Í öðru lagi reglur um réttindi og skyldur starfsmanna á almennum vinnumarkaði, hvaða reglur gilda um vinnuréttarsamband launþega og vinnuveitanda og tengda þætti. Í þriðja lagi réttindi og skyldur starfsmanna á opinberum vinnumarkaði, hvaða reglur gilda um ráðningarsamband launþega og vinnuveitanda og tengda þætti. Með yfirferð þessar þriggja grunnþátta er leitast við að gefa heildstætt yfirlit yfir mikilvægustu þætti íslensks vinnuréttar, bæði hvað varðar hinn almenna vinnumarkað og opinbera vinnumarkaðinn.
Meginmarkmið námskeiðsins er að nemandi geti, að námskeiði loknu, beitt viðurkenndri lögfræðilegri aðferð til að greina lögfræðileg álitaefni tengd réttarstöðu launþega á íslenskum vinnumarkaði (opinberum vinnumarkaði og almenna vinnumarkaðinum) og leyst úr þeim álitaefnum á ábyrgan hátt á grundvelli viðurkenndrar lagalegrar aðferðar. Nemandi sem lokið hefur námskeiðinu skal einnig hafa burði til að takast á við viðfangsefni starfsmanna- og vinnuréttar í frekara námi eða í störfum á fræðilegum vettvangi.  Námskeiðið er að jafnaði kennt annað hvert ár. Minnt er á að framboð námskeiða er háð ýmsum fyrirvörum, þar á meðal að deild hefur heimild til að fella niður fámenn námskeið.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Stjórnun og forysta (STM109F)

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái innsýn í stjórnsýslufræði og stjórnun menntastofnana sem fræðigrein, kynni sér fjölþætt hlutverk stjórnenda, helstu hugtök og nýlegar rannsóknir og verksvið þeirra og ábyrgð. 

Kenningar og hugtök um stjórnun og forystu í menntastofnunum ásamt umfjöllun um nýlegar rannsóknir eru helstu viðfangsefnin á námskeiðinu. Fjallað er um fjölþætt hlutverk stjórnenda í menntastofnunum, um forystu og kyngervi/-ferði, gildi stjórnenda og siðferði í menntastjórnun. Áhersla er lögð á forystuhlutverk stjórnenda. Jafnframt verður ráðgjafarþætti stjórnenda við kennara og aðra starfsmenn skóla sérstakur gaumur gefinn ásamt forystuhlutverki þeirra við breytinga- og þróunarstörf. Þá verða rannsóknir á hlutverkum stjórnenda í menntastofnunum kannaðar með sérstakri áherslu á nýlegar íslenskar rannsóknir.

X

Þróunarstarf í menntastofnunum (STM110F)

Markmið þessa námskeiðs er að þátttakendur öðlist hagnýta og fræðilega þekkingu á einkennum þróunarstarfs og þáttum í menningu menntastofnana sem stuðla að umbótum eða hindra þær. Jafnframt öðlist þeir leikni í að skipuleggja og leiða þróunarstarf, starfsþróunartækifæri og móta þróunaráætlanir. Byggt er á kenningum um faglegt lærdómssamfélag sem gerir ráð fyrir að faglegt nám og þróun stofununar séu nátengd.

Í lok námskeiðsins eiga nemendur að:

  • hafa skilning á helstu hugtökum og kenningum um þróun menntastofnana og skóla sem og frístundastofnana sem lærdómssamfélags,
  • geta tekið faglegar ákvarðanir um leiðir í starfs og skólaþróun sem og þróun frístundastofnana og rökstutt þær,
  • geta aflað fjölbreyttra gagna um þróunarstarf og metið gildi þeirra,
  • geta beitt hugtökum, kenningum, líkönum og aðferðum á raunveruleg viðfangsefni,
  • geta átt frumkvæði og haft forystu um rannsóknar- og þróunarverkefni í mennta- og frístundastofnunum til að efla fagmennsku,
  • geta greint leiðir til að efla kennara og starfsfólk frístundastarfi í með þátttöku alls samfélagasins.

Námskeiðið er skipulagt í lotum með fjarnámssniði, staðlotur (skyldumæting er í fyrri staðlotu) eru tvær auk kynninga á lokaverkefnum. Þess á milli fer fram lestur fræðilegs efnis, verkefnavinna og samræður þátttakenda. Auk þess býðst nemendum að taka þátt í umræðutímum um viðfangsefnin. Verkefni námskeiðsins eru hagnýt og tengjast þróunarstarfi og leiðsögn við raunverulegar aðstæður. Lögð er áhersla á samræðu og samstarf nemenda samhliða sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði auk virkni í umræðum og lestri fræðilegs efnis.

Námsmat byggir á fjölbreyttum verkefnum sem ýmist eru unnin í samvinnu við aðra eða eru einstaklingsverkefni. 

X

Menntun og menntastefnur í alþjóðlegu samhengi (STM207F)

Markmið námskeiðsins eru að nemendur geti greint yfirstandandi hræringar í þróun og framkvæmd menntastefnu í ýmsum löndum út frá ólíkum sjónarhornum, gagnrýnum kenningum og rannsóknum. Lögð er áhersla a að nemendur skilji merkingu og ólík form markaðsvæðingar í menntun, bæði varðandi þátttöku einkageirans (ytri markaðsvæðing) og kerfisbreytingar á opinbera menntageiranum (innri markaðsvæðing). Rýnt verður í hvernig stjórnarhættir (governance) og hlutverk skólastjórnenda, kennara, foreldra og nemenda í skólastarfi hafa mótast af þessum þáttum.

Fjallað er um menntakerfi og menntastefnur, tengsl við framkvæmd og möguleg áhrif þeirra á samfélagið, þ.m.t. á mismunandi nemendahópa eftir kynferði, stétt, búsetu, fötlun og uppruna. Til umfjöllunar eru alþjóðlegar rannsóknir á menntakerfum og lykilhugtök eins og gæði, val, stjórnun og skilvirkni.

Fyrirlestrar og samræða í vikulegum kennslustundum eða að fyrirlestrar verða birtir á námskeiðsvef og efni þeirra rætt í kennslustundum. Nokkir fyrirlesara kenna á ensku.  Nemendur vinna saman að beitingu fræðanna á tiltekin viðfangsefni. Námsmat samanstendur af fræðilegum ritgerðum og rannsóknarverkefnum sem nemendur kynna í málstofum. Hægt er að taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað en lögð er áhersla á að nemendur séu á staðnum. 

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Siðfræði náttúrunnar (HSP722M)

Námskeiðið fjallar um samband manns og náttúru frá heimspekilegu sjónarhorni. Fjallað er um helstu frumkvöðla náttúrusiðfræðinnar og áhrifamestu kenningar sem settar hafa verið fram. Gerð grein fyrir ólíkri náttúrusýn manna og mismunandi grunnafstöðum til náttúrunnar - þ.e. mannhverfri, visthverfri og lífhverfri afstöðu. Einnig fjallað um tengsl umhverfis- og þróunarmála og tengsl umhverfishyggju og lýðræðisþróunar. Rætt um álitaefni eins og: Getur siðfræðin nýst við lausn umhverfisvandamála?, Hvers konar verur hafa siðferðisstöðu?, Geta náttúrleg fyrirbæri búið yfir eigingildi?, Hafa dýr einhver réttindi?, Er einhver grundvallarmunur á (af)stöðu karla og kvenna gagnvart náttúrunni?, og Hvert er siðferðilegt inntak sjálfbærrar þróunar?

X

Sjálfbær þróun, stefnumótun umhverfismála og stjórnun náttúruauðlinda (UAU101F)

Ýmsum aðferðum má beita til að hafa áhrif á lífsstíl fólks og hegðun til að draga úr óæskilegum áhrifum á umhverfið og stuðla að sjálfbærri þróun. Þetta námskeið fjallar um umhverfis og auðlindastjórnun sem hefur að markmiði sjálfbæra þróun. Námskeiðinu er skipt í þrjá hluta. Í þeim fyrsta er fjallað um sjálfbæra þróun og hugtakið skilgreint frá ýmsum sjónarhornum. Sérstaklega er rætt hvort hagvöxtur samrýmist sjálfbærri þróun, hvernig megi samræma hin mörgu markmið sem felast í sjálfbærri þróun, umhverfisvísar og framkvæmd markmiða sjálfbærrar þróunnar. Í öðrum hluta verður fjallað um aðferðir sem notaðar eru við ákvarðanatöku í umhverfis og auðlindastjórnun svo sem ákvarðanagreiningu, og kostnaðar-og ábatagreiningu sem og mat á virði nátturuauðs. Í síðasta hluta námskeiðsins verða ýmis stjórntæki sem notuð eru til umhverfis- og auðlindastjórnunar kynnt og krufin til mergjar í alþjóðlegu samhengi, bæði hvað varðar hugmyndafræðilegan grunn þeirra og þær aðferðir sem þau byggja á. Þau dæmi sem tekin eru breytast ár frá ári og byggja á áhuga þeirra nemenda sem taka námskeiðið hvert ár, svo sem kvótakerfi, skilagjöld, mengunarskattar og fjölmarkmiða stjórnun.

X

Inngangur að umhverfis- og auðlindafræði (UAU102F)

Hin öra fjölgun mannkynsins og umsvifin sem henni fylgja hafa á undanförnum áratugum haft gríðarleg og sívaxandi áhrif á náttúruauðlindir og umhverfi. Til þess að skilja þessi áhrif og og geta valið réttu leiðirnar til að takast á við þau, þarf að beita þverfræðilegum aðferðum, þar sem gripið er jöfnum höndum til náttúrufræði, félagsfræði, hagfræði,verkfræði og fleiri greina. Áður en nemendur læra um þverfræðilegar aðferðir til að nálgast aðsteðjandi vanda, þurfa þeir að átta sig á því í hverju vandinn er fólginn en það er einmitt markmið þessa námskeiðs. Fjallað verður um umhverfi og auðlindir almennt með áherslu á gildi þeirra fyrir mannkynið og helstu orsakir umhverfisvandamála og þýðingu þeirra bæði í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Einkum verður farið yfir eftirtalda efnisflokka: Fólksfjölgun, tækni og hagvöxt. Líffræðilega fjölbreytni og útrýmingu tegunda. Jarðveg og jarðvegseyðingu. Landbúnað og umhverfisáhrif. Mengun og heilsu . Loftmengun, vatnsmengun og jarðvegsmengun. Helstu mengunarvalda í andrúmslofti og áhrif þeirra. Eyðingu ósonlagsins og loftslagsbreytingar. Sorp og spilliefni. Ferskvatnsauðlindir. Auðlindir sjávar. Auðlindir skóga og votlendis. Orkuauðlindir. Orkunýtingu og umhverfisáhrif.

X

Stjórnkerfi umhverfis- og auðlindamála (UAU201F)

Í sumum aðstæðum hefur maðurinn samskipti við umhverfið og nýtir náttúruauðlindir á sjálfbæran hátt, en ekki í öðrum. Það sem skýrir muninn sem stafar af samskiptum manna og umhverfis er stjórnun. Hægt er að skilja umhverfisstjórnun sem samfélagslegt hlutverk sem miðar að því að stýra og leiðbeina aðgerðum manna – sem eru einstaklingar, lítill staðbundinn notendahópur eða alþjóðasamfélagið – í átt að tilætluðum árangri frá niðurstöðum sem teljast óæskilegar (Young, 2013).

Námskeiðið beinir sjónum sínum að því að kynna og efla skilning á mismunandi víddum umhverfis- og náttúruauðlindastjórnunar í samhengi við sjálfbærni.

Það skiptist í fjóra samtengda hluta:

  1. Umhverfisstjórnun: Grunnatriði. Hvað er stjórnun? Umhverfið sem vettvangur samhæfingar og átaka. Hvernig skiljum við aðila, hlutverk þeirra og ákvarðanatöku? Vald og valdatengsl. Stofnanir og stofnanabreytingar. Félagsvistfræðileg kerfi. Stjórnskipulag. Almannagæði.
  2. Alþjóðleg og innlend umhverfisstjórnun. Alþjóðleg umhverfisstjórnun og stofnanir, s.s. ESB, SÞ, Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, Alþjóðabankinn o.fl. Norður-Suður málefni. Umhverfislegt stjórnfyrirkomulag; óson, loftslagsbreytingar, eyðimerkurmyndun o.fl. Samlegðaráhrif. Kynning á umhverfisstjórnun á Íslandi og hvernig hún tengist ákvarðanatöku með tilliti til umhverfis og auðlinda. Stjórnskipulag, miðlæg og staðbundin ákvarðanataka. Tengsl ýmissa stjórnsýslustiga, þings, ráðuneyta, stofnana.
  3. Almannaábyrgð og umhverfismál. Þátttaka almennings. Hvernig getur almenningur haft áhrif á ákvarðanatöku? Innlend og alþjóðleg umhverfisverndarsamtök.
  4. Stjórnarhættir fyrirtækja í sjálfbærnisamhengi. Þessi hluti námskeiðsins fjallar um stjórnarhætti fyrirtækja, eins og lýst er í leiðbeiningum Nasdaq um stjórnarhætti fyrirtækja sett í samhengi við sjálfbærniáherslur fyrirtækja. Viðkomandi umræðuna er umboðsskylda (e. fiduciary duty), ESRS staðlar um stjórnarhætti (ERSR G1) og þverlægir staðlar (ESRS 1 og 2; ESRS G1), heimsmarkmið 8-10, 12, 13, 17, grundvallarviðmið Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagslega ábyrgð númer 10, almennir staðlar GRI sem og 200 staðla serían, efnahagslegt viðskiptamódel (e. economic layer canvas) o.fl.
X

Skipulag byggðar og lands (LAN610M)

Í námskeiðinu eru kynntar helstu kenningar, hugtök og viðfangsefni skipulagsfræði, söguleg þróun skipulagsgerðar og stjórnkerfi skipulagsmála.

Megináhersla námskeiðsins er á hagnýtar aðferðir við skipulagsgerð, sérstaklega fyrir skipulag stærri landfræðilegra heilda, eins og þéttbýlisstaða, sveitarfélaga eða landshluta. Nemendur kynnast og þjálfast í að beita ólíkum aðferðum við gagnaöflun, greiningu og túlkun á byggð, samfélagi, náttúrufari og ólíkum hagsmunum varðandi þróun byggðar og nýtingu lands, vegna skipulags tiltekins svæðis. Farið er yfir aðferðir til að leggja mat á aðstæður, áskoranir og tækifæri á skipulagssvæðinu. Einnig aðferðir við mótun og framsetningu skipulagstillagna og stefnu í skipulagi.

Fyrirlestrar, umræðutímar og verkefnavinna. Einstaklings- og hópverkefni.

X

Umhverfishagfræði (UAU206M)

Í þessu námskeiði er fjallað um ýmsar veigamiklar hliðar umhverfishagfræði. Rætt er um efnahagslegt gildi umhverfisins, mismunandi not þess, kostnað við umhverfisrýrnun og svokallaða "græna" landsframleiðslu. Ennfremur er fjallað sérstaklega um land, landnotkun og landvirði. Þá er geta markaðskerfisins til að framkalla hagkvæma nýtingu umhverfisins rannsökuð, aðferðir til að lagfæra "mistök" í því efni skoðaðar og bornar saman við hugmyndir umhverfissinna.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum (UPP105F)

Fjallað verður um sögu og þróun upplýsinga- og skjalastjórnar og kynnt til sögunnar ýmis félög og samtök á sviðinu í Evrópu, Ameríku og Ástralíu. Fjallað er um lög, reglugerðir og reglur um upplýsingar, skjöl og skjalasöfn og farið í aðferðir, tilgang og markmið upplýsinga- og skjalastjórnar. Framkvæmd skjalakönnunar og hönnun skjalaflokkunarkerfis verður kennd og fjallað um gerð skjalavistunaráætlunar. Fjallað verður um gæðastaðal um skjalastjórn ISO 15489, skjalakerfi, öryggisáætlanir fyrir skjöl, frágang eldri skjala. Lögð verður áhersla á skipulag gagna óháð formi. Sýnt verður fram á hvernig hægt er að nota ýmis konar hugbúnað við skipulagningu gagna, skráningu, vistun og endurheimt. Farið verður í þarfagreiningu og innleiðingu á upplýsinga- og skjalastjórn. Nemendur þurfa að geta hannað flokkunarkerfi fyrir upplýsingar og skjöl og kortlagt upplýsingar og skjöl í skipulagsheildum. Farið verður í heimsóknir á ólík skjalasöfn og unnið á vinnustofu um gerð málalykla. Nemendur vinna hópverkefni og einstaklingsverkefni á misserinu.

X

Internetið og upplýsingaleitir (UPP215F)

Í námskeiðinu er lögð áhersla á að nemendur öðlist skilning á mikilvægi aðgangs að þekkingu og upplýsingum og þeir kynnist og geti beitt aðferðum við að meta þekkingar- og upplýsingalindir, einkum á rafrænu formi. Fjallað verður um notkun internetsins við upplýsingaleit og til samskipta t.d. með samfélagsmiðlum og farið í leitartækni og leitarvélar á internetinu. Enn fremur verður fjallað um  mismunandi tegundir rafrænna heimildalinda á ólíkum fræðasviðum og gerð grein fyrir leitaraðferðum. Nemendur munu öðlast reynslu í rafrænni upplýsingaleit og þjálfun í að leiðbeina öðrum við leitir.

X

Verkefni í opinberri stjórnsýslu (OSS105F)

Nemendum gefst færi á að vinna einstaklingsverkefni í umsjón fastra kennara við deildina sem metið er til 2 eininga. Viðfangsefni og lesefni eru ákveðin í sameiningu af kennara og nemanda.

Nemandi setur sig sjálfur í samband við þann kennara innan Stjórnmálafræðideildar sem hann hefur áhuga á að fá sem leiðbeinanda að verkefninu.

X

Forysta og breytingastjórnun í opinberum rekstri - hlutverk stjórnenda (OSS223F)

Að taka forystu fyrir breytingum er í vaxandi mæli þáttur í störfum stjórnenda hins opinbera. Umhverfi og innra starf opinberra stofnana hefur breyst umtalsvert á undanförnum tíu til fimmtán árum og þar með hlutverk þeirra er þar stjórna. Breytingar á verkefnum, auknar kröfur um árangur, hagkvæmni, upptaka nýrra stjórnunaraðferða, bætt tengsl við borgarana og aukin áhrif þeirra á starfsemi hins opinbera og fleira gera nýjar kröfur til starfshátta stjórnenda í opinberum stofnunum. Þeir verða í vaxandi mæli að vera í forystu breytinga innan stofnana, talsmenn gagnvart fjölmiðlum og hagsmunahópum. Þessi krafa nær til æðstu stjórnenda, og að miklu leyti til millistjórnenda. Þessu námskeiði er ætlað að búa nemendur í opinberri stjórnsýslu undir þennan þátt í þeirra framtíðarstörfum, ásamt því að fjalla um leiðir til þess að komast í forystustörf innan stofnana, halda þeim og takast á við átök sem oftast fylgja forystuhlutverki. Nemendur sem hyggja á önnur störf en hjá opinberum aðilum geta einnig haft gagn af þessu námskeiði, þótt aðstæður þar séu aðrar.

X

Stjórnun þekkingar og gæða (UPP222F)

Fjallað verður um notkun skjalakerfa, hópvinnukerfa, innra nets og samfélagsmiðla á vinnustað til að miðla og dreifa gögnum, upplýsingum og þekkingu. Nemendur þurfa að þekkja og skilja kenningar og líkön í þekkingarstjórnun svo og tengsl mannauðsstjórnunar og þekkingarstjórnunar við upplýsingastjórnun. Nemendur fá kynningu á upplýsingakerfi sem er sérhannað til þess að halda utan um upplýsingar, skjöl, skjalastjórn og afgreiðslu mála. Farið verður í rekstraröryggi upplýsingakerfa, lagalegt umhverfi þeirra svo og skipulagningu upplýsinga. Farið verður í gæðamál og gæðastjórnun og fjallað um ólíka staðla s.s. ISO 9000 stjórnunarstaðal, ISO 14000 umhverfisstaðal, ISO 27001 staðal um upplýsingaöryggi og ÍST 85 jafnlaunastaðal. Nemendur þurfa að hafa þekkingu á gerð gæðahandbóka, gæðaskráa, verklagsreglna og vinnulýsinga í gæðakerfum og vera færir um að meta gæði þessara gagna. Fjallað er um stafræna þróun á Íslandi á vinnustofu í samstarfi við Stafrænt Ísland. Fjallað verður um ýmsar aðferðir til þess að markaðssetja stjórnendum og öðru starfsfólki skipulagsheilda hugmyndina um nútíma upplýsingastjórnun.

X

Vefstjórnun og upplýsingaarkitektúr (UPP110F)

Markmið námskeiðisins er að kynna nemendur fyrir upplýsingaarkitektúr ásamt nokkrum grunnþáttum vefstjórnunar. Í námskeiðinu verður farið nokkuð ítarlega í upplýsingaarkitektúr svo sem uppbyggingu veftrés, leiðakerfi, nafnakerfi, út frá hegðun og þörfum notenda. Einnig verður farið lauslega í aðra þætti vefstjórnunar eins og þarfagreiningu, notendaprófanir og aðgengi að vefjum.

X

Persónuvernd og upplýsingaöryggi (UPP220F)

Á námskeiðinu er fjallað um nýlegar áskoranir upplýsingafræðinga á sviði persónuverndar. Gerð verður grein fyrir mikilvægum breytingum á löggjöf um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga ásamt reglugerð (e. General Data Protection Regulations – GDPR) sem tóku gildi í maí 2018. Farið verður í þær breytingar sem lögin hafa haft í för með sér fyrir fyrirtæki og stofnanir á Íslandi. Mikilvæg hugtök og verkefni sem fylgja nýju lögum verða rædd, s.s. ólík hlutverk ábyrgðaraðila og vinnsluaðila, meðalhóf, réttinn til að gleymast, upplýst samþykki, persónugreinanleg gögn, áhættumat og gerð samninga við vinnsluaðila. Þá verður fjallað sérstaklega um hlutverk persónuverndarfulltrúa hjá fyrirtækjum og stofnunum.  Fjallað verður um upplýsingaöryggi m.t.t. nýrra persónuverndarlaga, notkun samfélagsmiðla og skýjaþjónusta og upplýsingaöryggisstefnu. Nemendur þurfa að þekkja og skilja lög, reglur og kenningar sem tengjast persónuvernd, upplýsingaöryggi og rafrænum vörsluútgáfum. Nemendur þurfa að hafa þekkingu á gerð vinnsluskráa um persónugreinanleg gögn og gerð áhættumats um meðferð persónuupplýsinga auk verklýsinga og vinnuleiðbeininga. Unnin verða hagnýt verkefni í nánu samstarfi við ýmis fyrirtæki og stofnanir.

Vinsamlega athugið að námskeiðið er kennt annað hvert ár. Næsta námskeið er á vormisseri 2026, 2028, 2030 og svo framvegis.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Aðferðafræði verkefnastjórnunar (VIÐ172F)

Markmið námskeiðsins er tvíþætt. Í fyrsta lagi að kynna fyrir nemendum helstu kenningar og aðferðir, sem þróaðar hafa verið á sviði verkefnastjórnunar. Takmarkið er, að nemendur öðlist góðan skilning á þætti verkefnavinnu og verkefnastjórnunar í rekstri fyrirtækja annars vegar, og hæfni til stjórnunar einstakra verkefna hins vegar. Nemendur kynnist þeim þáttum, sem stuðla að markvissri og skilvirkri verkefnastjórnun. Nemendur kynnist uppbyggingu áætlunar, framvindu og lúkningu í verkefnum. Nemendur kynnast jafnframt hugbúnaði og tækni sem nýta má við verkefnastjórnun. Nemendur fái kynningu á verkefnum í alþjóðlegu umhverfi og Agile hugmyndafræði.

Athugið, nemendur þurfa að stofna sér aðgang og kaupa bókina Project Management, The Managerial Proces á heimasíðu McGraw - Hill. Nánari upplýsingar má finna á Canvas síðu námskeiðsins.

X

Agile og straumlínustjórnun (VIÐ188F)

 Markmið námskeiðsins er að kynna nemendum aðferðafræði og meginreglur straumlínustjórnunar (Lean) og Agile og hvernig þessar aðferðir nýtast við útfærslu og stjórnun verkefna.

Námskeiðið fylgir blönduðu námsformi. Hluti námskeiðsins er kenndur í netnámi, nemendur geta horft á fyrirlestra þegar þeim hentar, þó eigi síðar en fram kemur í kennsluáætlun.
Hinn hlutinn fer fram í vinnustofum sem verða haldnar á staðnum og verður mætingarskylda á vinnustofurnar. Athugið að vinnustofur þessar nema allt að 70% af lokaeinkunn.

X

Stjórnun nýsköpunar (VIÐ307F)

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum innsýn í stjórnun nýsköpunar hvort sem um er að ræða þróun vöru, tækni eða þjónustu. Í námskeiðinu verður rætt um eðli nýsköpunar og hvernig hægt er að skapa henni sem best umhverfi og þá um leið stýra henni. Jafmframt verður veitt innsýn í opinbera styrki til fjármögnunar nýsköpunarverkefna. Námskeiðið mun hvorutveggja fást við hagnýt úrlausnarefni sem og rannsóknir sem gerðar hafa verið á umhverfi og stjórnun nýsköpunar.

X

Alþjóðleg verkefni og verkefnasöfn (VIÐ277F)

Í námskeiðinu er lögð áhersla á alþjóðleg verkefni og stjórnun verkefnasafna. Kafað er dýpra í þætti sem fjallað er um í Aðferðarfræði verkefnastjórnunar varðandi alþjóðleg verkefni og verkefnasöfn. Einn af áhersluþáttunum er stjórnun margra verkefna samtímis, en það felur í sér tvö skyld viðfangsefni, annars vegar stjórnun eignasafna (e. project portfolio management, program management) og hins vegar verkefnastofu (e. project management office). Annar áhersluþáttur er stjórnun alþjóðlega verkefna eða verkefnasafna í alþjóðlegum fyrirtækjum. Í námskeiðinu er lögð áhersla á að nemendur vinni saman að raunverkefni og kynnist verkefnastjórnun í íslensku atvinnulífi.

Námskeiðið fylgir blönduðu námsformi. Hluti námskeiðsins er kenndur í netnámi, nemendur geta horft á fyrirlestra þegar þeim hentar, þó eigi síðar en fram kemur í kennsluáætlun.
Hluti námskeiðsins fer fram í  vinnustofum sem verða haldnar  á staðnum og verður mætingarskylda á vinnustofurnar. Athugið að vinnustofur þessar nema allt að 70% af lokaeinkunn.

X

Framkvæmd stefnu og mat á árangri (VIÐ283F)

Námskeiðið tekur yfir kenningar, verkfæri og hugmyndafræði sem stefnumótun og innleiðing stefnu byggir á. Kynntar eru til sögunnar aðferðir við greiningu og undirbúning stefnumótunar og innleiðingu hennar. Fjallað er um ólíkar leiðir fyrirtækja til að skapa og viðhalda samkeppnisforskoti. Áhersla er á þá þætti stefnumótunar sem tengjast þróun stefnu, mælingum á árangri sem og framkvæmd og eftirfylgni stefnumótunar. Nemendur fá tækifæri til að spreyta sig og beita aðferðum stefnumótunar í verkefnavinnu með fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum. Rétt er að leggja áherslu á að góð stefnumótunarvinna byggir m.a. á fyrri reynslu nemenda sem og þekkingu þeirra á mannauðsmálum, fjármálum, markaðsmálum, rekstrarmálefnum, stjórnun ofl. Nemendur munu því byggja á reynslu sinni og fyrra námi. Vinna við lokaverkefni hefst eftir fyrstu viku og stendur fram að kynningu í seinustu viku námskeiðsins, en kynningar verða í lok námskeiðsins. Fjallað er nánar um lokaverkefni námskeiðsins í kennsluáætlun.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti (OSS101F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarhagfræði og markaðslíkansins enda eru markaðsbrestir skýrðir á þeim grunni. Áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér grunnhugtök hagfræði og geti beitt þeim. Áhrif markaðsbresta á samfélagið eru könnuð og fjallað er um þau afskipti ríkisins sem leiðrétt geta slíka bresti. Þá er einnig vikið að stjórnvaldsbrestum sem er hliðstætt vandamál í opinberum rekstri.

Í námskeiðinu er fjallað um framboð og eftirspurn, teygni, markaði og áhrif stjórnvalda. Fjallað er um stöðu neytenda og áhrif viðskipta á einstaklinga og fyrirtæki við skattlagningu og í alþjóðaviðskiptum. Lýst er velferðartapi, leikjafræði, ytri áhrifum og almannagæðum og farið yfir mismunandi markaðsform og kostnað. Loks er farið yfir tekjudreifingu, neytendaval, ósamhverfar upplýsingar og hagfræði stjórnmála og hegðunar. 

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.

X

Opinber stjórnsýsla (OSS111F)

Á þessu kynningar- og inngangsnámskeiði fá nemendur heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. Fjallað er um megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. Í námskeiðinu er farið yfir grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. Kynntar eru helstu kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. Athyglinni er sérstaklega beint að tengslum milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrifum þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. Áhersla er lögð á greiningu og skilning á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.

Athugið að námskeiðið er aðeins kennt með fjarnámssniði. 

2x40 mínútna fyrirlestrar sendir út á netinu og 1x40 mínútna fyrirspurnar- og umræðutími á netinu (Zoom-fundir) á viku.

X

Skipulag og stjórnun stofnana (OSS202F)

Fjallað er um helstu kenningar um skipulagsheildi (organizational theory) og atferli innan skipulagsheilda (organizational behavior). Áhersla er á skipulag og stjórnun opinberra stofnana og fyrirtækja. Markmið áfangans er að veita nemendum innsýn í fræðilega umfjöllun um viðfangsefnin ásamt hagnýtingu tiltekinna stjórnunaraðferða.

X

Stjórntæki hins opinbera (OSS203F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur fái innsýn í grunnþætti opinbers rekstrar og önnur úrræði sem ríkið getur beitt til að ná markmiðum sínum. Fjallað verður um ýmis stjórntæki ríkisvaldisins, þar á meðal rekstur opinberra stofnana, markaðsvæðingu, fjárhagslega hvata, regluvæðingu og tryggingar/styrki og áhersla lögð á mat og notkun stjórntækjanna við ólíkar aðstæður. Umfjöllunin um hvert stjórntæki er jafnt á fræðilegum grundvelli sem og útlistun á notkun þeirra á Íslandi. Æskilegt er að nemendur hafi tekið námskeiðið OSS101F Rekstrarhagfræði, markaðsbrestir og ríkisafskipti.  

 

X

Stjórnsýsluréttur fyrir stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana (OSS204F)

Fjallað verður um íslensk stjórnvöld, íslenska stjórnsýslukerfið, reglur sem gilda um samskipti og yfirstjórn innan stjórnsýslukerfisins, um meðferð stjórnsýslumála og upplýsingarétt almennings. Aðalháerslan er á meðferð stjórnsýslumála og þýðingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 í því sambandi. 

X

Hagnýt tölfræði (STJ201F)

Markmið þessa námskeiðs er að nemendur öðlist skilning á eðli hinnar vísindalegu aðferðar og undirstöðuþekkingu í að greina tölfræðileg gögn sem notuð eru við margs konar opinbera ákvarðanatöku. Farið er yfir hugtök á borð við orsök, réttmæti og áreiðanleika. Fjallað er bæði um lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, þar á meðal um breytur, gildi, miðlægni, staðalfrávik, úrtök, marktækni og tilgátuprófanir. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist færni í að greina og meta megindlegar rannsóknir með tilliti til aðferðafræði og jafnframt að þeir geti sótt gögn og framkvæmt einfaldar tölfræðiaðgerðir í töflureikni. 

X

Rannsóknaráætlanir og rannsóknarsnið meistararitgerða (STJ302F)

Námskeiðið fjallar um rannsóknir og rannsóknaraðferðir félagsvísinda og er ætlað nemendum í meistaranámi í Stjórnmálafræðideild.  Í lok námskeiðs skulu nemendur hafa öðlast undirstöðu til að vinna sjálfstætt rannsóknarverkefni svo sem MPA eða MA verkefni. Nemendur skulu þekkja grundvallarhugtök vísindaheimspekinnar og mismunandi rannsóknarsnið. Nemendur vinna rannsóknaráætlun og farið er yfir verklag við gerð fræðiritgerða og uppbyggingu þeirra. Námskeiðið er byggt upp á verkefnum.

Æskilegt er að nemendur hafi valið viðfangsefni lokaritgerðar þegar námskeiðið hefst.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna starfsþjálfun hjá opinberri stofnun (360 klst.).  Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu.  Að öllu jöfnu er starfsnámið full vinna (40 klst á viku) og er ólaunað.

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir, ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

Starfstími (OSS302F, OSS401F, OSS405F)

Nemendur sem ekki hafa umtalsverða stjórnunarreynslu hjá hinu opinbera fá níu vikna (360 klst.). starfsþjálfun hjá opinberri stofnun. Auk þess að ganga í almenn störf vinna þeir sérstök verkefni sem tengjast náminu. Að öllu jöfnu er starfstíminn full vinna (40 klst.) á viku. 

Undirbúningur:
Nemandi sendir skrifstofu Stjórnmálafræðideildar (nemfvs@hi.is) tölvupóst með ósk um starfsþjálfunarstað (ágætt að nefna þrjá staði í forgangsröð), tímabil sem óskað er eftir ásamt ferilskrá. Beiðnin þarf að berast deildinni tveimur mánuðum fyrir fyrirhugað tímabil eða eins fljótt og hægt er, til að reyna að tryggja að hægt sé að verða við óskum nemanda um tímabil.

Tilhögun starfsþjálfunar:

  • Umsjónarmaður skilgreinir í upphafi starfstíma hvaða verkefni nemandi á að sinna.

Verkefni nemanda skulu vera tvenns konar:

  • Eitt eða tvö veigamikil verkefni sem a.m.k. helmingur starfstímans er varið í. Hér getur verið um að ræða t.d. greiningu, mat, stefnumótun eða áætlun sem beinist að stofnuninni í heild eða einstökum viðfangsefnum hennar. Nemandi mótar verkefnið í samræmi við óskir umsjónarmanns (stofnunarinnar). Verkefnið skal tengjast þeim námsgreinum sem kenndar eru í MPA námi og reyna á þá þekkingu og færni sem nemandi hefur aflað sér í náminu Umsjónarkennari námskeiðs skal samþykkja tillögu að verkefni.
  • Ýmis tilfallandi verkefni stofnunarinnar. Æskilegt er að nemandi kynnist sem flestum starfssviðum hennar.
  • Umsjónarmaður og nemandi hittast reglulega og meta framvindu verkefna.

Í loks starfstímans skal skila til umsjónarkennara námskeiðsins:

  • Meginverkefni nemandans í skýrsluformi (sbr. lýsingu hér að ofan)
  • Staðfesting umsjónarmanns á ástundum nemanda og verkefnavinnu í lok starfstímans. Dagbók sem nemandi hefur haldið meðan á starfstíma stóð. Dagbókin skal fela í sér vikulegt yfirlit þar sem fram kemur hver verkefni vikunnar voru og hve miklum tíma var varið í einstök verkefni.
  • Einkunn er ekki gefin fyrir starfstímann. Námskeiðinu verður hins vegar ekki lokið fyrr en kennari og umsjónarmaður starfstíma telja að viðunandi árangur hafi náðst. Kennari skilar staðfestingu til deildarskrifstofu.

Nemendur sem hafa mikla stjórnunarreynslu úr opinbera geiranum geta sótt um til deildar að fá reynslu sína metna í stað þess hluta námsins, að hluta eða öllu.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

MPA-ritgerð (OSS441L, OSS441L, OSS441L)

Lokaverkefni í MPA námi er sjálfstætt rannsóknarverkefni sem nemandi vinnur undir leiðsögn prófessors, dósents, lektors eða aðjúnkts í Stjórnmálafræðideild. Í verkefninu er tekist á við fræðilega krefjandi viðfangsefni og kenningum beitt á frumlegan hátt. Nemendur skulu undirbúa verkefnið með því að sækja námskeiðið Rannsóknir og rannsóknaráætlanir meistararitgerða.

X

Inngangur að lögfræði (LÖG101G)

Viðfangsefni námskeiðsins er stutt yfirlit yfir meginreglur og hugtök helstu sviða hins íslenska réttarkerfis, þ.e stjórnskipunarréttar, stjórnsýsluréttar, réttarfars, samninga- og kröfuréttar, skaðabótaréttar og refsiréttar. Tilgangur námskeiðsins er að veita nemendum innsýn í gildandi rétt áður en hafist er handa við að fjalla um hina lagalegu aðferð og grunnhugtök lögfræðinnar í "Almennri lögfræði". Námskeiðið er kennt á fyrstu 3-4 vikum haustmisseris og skal próf haldið í síðustu viku september og sjúkra og upptökupróf í lok verkefnaviku í október.

X

Basic Course in Public International Law (LÖG109F)

Kennt fyrri hluta haustmisseris, lýkur með munnlegu prófi í október.  Um er að ræða undirstöðunámskeið í almennum þjóðarétti þar sem fjallað er um helstu álitaefni á borð við réttarheimildir þjóðaréttar, þjóðréttaraðild, landsvæði og ríkisyfirráð, lögsögu, úrlendisrétt, gerð þjóðréttarsamninga, ábyrgð ríkja, alþjóðastofnanir, Sameinuðu þjóðirnar, valdbeitingu í alþjóðakerfinu og úrlausn deilumála.  Námskeiðið er einkum ætlað laganemum á meistarastigi en getur þó allt eins hentað nemendum í annars konar námi, t.d. í alþjóðasamskiptum, þar sem nokkur áhersla er lögð á að nálgast viðfangsefnin einnig frá þverfaglegu sjónarhorni.

X

International Human Rights Law (LÖG111F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist fræðilega og hagnýta þekkingu á alþjóðlegri samvinnu um vernd mannréttinda, helstu mannréttindi sem vernduð eru af alþjóðlegum mannréttindasamningum og eftirlit með framkvæmd þeirra. Fjallað er um uppruna mannréttindahugtaksins og þróun alþjóðlegrar samvinnu um vernd mannréttinda. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um mannréttindastarf og helstu mannréttindasamninga Sameinuðu þjóðanna. Einnig er gefið yfirlit yfir svæðabundna mannréttindasamvinnu einkum í Evrópu.  Námskeiðið er kennt á síðari hluta haustmisseris.

X

Law of the Sea (LÖG213F)

Um er að ræða námskeið kennt á ensku um hafrétt sem er eitt sérsviða þjóðaréttar og er einkum ætlað fyrir meistaranema við Lagadeild, skiptinema og mögulega einnig aðra nema við háskólann sem leggja stund á nám er tengist hafrétti og auðlindum. Stefnt er að því að nemendur verði að námi loknu færir um að leysa viðfangsefni á sviði hafréttar og einnig til að stunda rannsóknir á því sviði. Grunnur námsins byggir á Hafréttarsáttmála SÞ sem telst vera heildstæður þjóðréttarsamningur á sviði hafréttar. Þá verður einnig  fjallað um aðra mikilvæga samninga á sviði hafréttar á borð við Úthafsveiðisáttmála SÞ, o.fl. Áhersla er lögð á að gera grein fyrir afmörkun ólíkra svæða á hafi og á hafsbotni, auk þess að gera grein fyrir ólíkum réttindum og skyldum strandríkja og annarra ríkja á þeim mismunandi hafsvæðum.

X

International Economic Law (LÖG234F)

Alþjóðaviðskipti eru vaxandi svið á vettvangi þjóðaréttarins. Markmið námskeiðsins er að fjalla um þá þróun sem orðið hefur á þessu sviði á undanförnum árum, um alþjóðleg viðskipti, fjármögnun, fjárfestingar og í efnahagsmálum. Fjallað er um starfsemi Alþjóðaskiptastofnunarinnar (WTO) og markmið hennar svo og meginþætti GATT samstarfsins og í starfi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins

X

Alþjóðlegur refsiréttur (LÖG293F)

Á námskeiðinu verður fjallað um eftirtalin efnissvið: (1) Hugtök, markmið og réttarheimildir alþjóðlegs refsiréttar. Réttarúrræði önnur en refsivarsla. (2) Saksókn og meðferð alþjóðaglæpa fyrir dómstólum einstakra ríkja, þ.m.t. reglur um lögsögu og réttaraðstoð ríkja á milli. (3) Saksókn og meðferð alþjóðaglæpa fyrir alþjóðadómstólum og blönduðum dómstólum: Alþjóðaherdómstólarnir í Nürnberg og Tokyo, tímabundnu stríðsglæpadómstólarnir fyrir Júgóslavíu og Rúanda (ICTY og ICTR), Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) og aðrir dómstólar með alþjóðlegu ívafi. (4) Einstakar tegundir alþjóðaglæpa: Hópmorð, glæpir gegn mannúð, stríðsglæpir, glæpir gegn friði svo og valdir fjölþjóðlegir glæpir á grundvelli alþjóðasamninga, einkum hryðjuverk og pyndingar. (5) Grundvallarreglur alþjóðlegs refsiréttar og almenn refsiskilyrði, þ.m.t. reglur um foringja- eða yfirmannsábyrgð; enn fremur hugsanlegar refsileysis- og refsilokaástæður. Reglur um friðhelgi eða bann við henni. (6) Yfirlit um alþjóðlegar réttarfarsreglur, einkum við Alþjóðlega sakamáladómstólinn. (7) Refsidómur, ákvörðun viðurlaga og fullnusta. Námskeiðið er að jafnaði kennt annað hvert ár. Minnt er á að framboð námskeiða er háð ýmsum fyrirvörum, þar á meðal að deild hefur heimild til að fella niður fámenn námskeið.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Anna Björg Jónsdóttir
Guðfinnur Sigurvinsson aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins
Ingileif Oddsdóttir skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.
Anna Björg Jónsdóttir
Meistaranám í opinberri stjórnsýsu

Ég hef starfað sem öldrunarlæknir frá árinu 2013 og í því starfi þá skiptir mjög miklu máli að horfa heildrænt á skjólstæðinginn og hans aðstæður. Að mínu mati þarf maður að skilja samfélagið og kerfið sem við búum og störfum í, til að geta gert það vel.  

Ég byrjaði á að fara í diplómanám í opinberri stjórnsýslu og heillaðist. Það lá því algerlega beint við að  halda áfram í meistaranám í opinberri stjórnsýslu að því loknu. Það hefur verið gagnlegt að vera í þessu námi með vinnu því þá hef ég getað horft á hlutina með öðrum, og stundum gagnrýnni, augum. Ég hef væntingar til þess að meistaranámið í opinberri stjórnsýslu hjálpi mér að hjálpa mínum skjólstæðingum og vonandi get ég lagt mitt af mörkum til að öldrunarþjónustan verði skilvirkari og betri. 
Ég veit að persónulega hef ég lært mikið og ég mæli með þessu námi fyrir alla. 

Guðfinnur Sigurvinsson
Meistaranám í Opinberri stjórnsýslu

Meistaranámið í Opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands fær mín allra bestu meðmæli. Kennararnir eru framúrskarandi hver á sínu sviði og hitt sem skiptir ekki síður máli er hversu fjölbreyttur og öflugur hópur samnemenda var. Þarna var fólk á öllum aldri og margir með mikla stjórnunarreynslu að baki hjá hinu opinbera. Í hópavinnunni lærði ég margt af samnemendum mínum sem var frábær viðbót við námsefnið og glæddi það lífi. Auk þess stækkaði tengslanetið til muna og margsinnis í störfum mínum hef ég búið að því að geta tekið upp símann og leitað til fólks sem ég var samferða í náminu.  
MPA-námið fannst mér bæði akademískt og praktískt og snerta á öllu því helsta sem máli skiptir til undirbúnings starfsframa eða fræðimennsku á þessu sviði.   

Ingileif Oddsdóttir
Meistaranám í opinberri stjórnsýslu

Árið 2010 lauk ég diplómanámi í opinberri stjórnsýslu. Samhliða náminu var ég í ýmsum stjórnunarstörfum innan skólans sem ég starfa við. Ég fann mjög fljótt hversu vel námið nýttist mér í þessum störfum. Haustið 2011 tók ég við starfi skólameistara og fór fljótlega að huga að því að ljúka meistaranáminu. Það var sennilega fyrst og fremst vegna þess að ég hafði áður fundið hversu styðjandi námið er fyrir fólk í stjórnunarstörfum. Einnig vildi ég auka þekkingu mína á þessu sviði.   

Námið í opinberri stjórnsýslu er að mínu mati mjög fjölbreytt, hagnýtt og ekki síst skemmtilegt. Námið tekur á öllum lykilþáttum opinberrar stjórnsýslu og gerir manni kleift að fá betri yfirsýn.  Fyrirkomulag námsins er líka mjög hentugt fyrir þá sem hafa hug á að taka námið með vinnu og/eða búa á landsbyggðinni. Námið stóðst allar mínar væntingar og hefur styrkt mig í starfi. Ég mæli með náminu fyrir alla sem vinna við stjórnunarstörf eða hafa hug á að auka starfstækifæri sín.   

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Stjórnmálafræðideild á samfélagsmiðlum

 Instagram   Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.