20. desember 2019
Opnunartími skrifstofu Hugvísindasviðs um jól og áramót

Síðasti opnunardagur skrifstofu Hugvísindasviðs í Aðalbyggingu Háskóla Íslands fyrir jól er 20. desember en opnað verður að nýju fimmtudaginn 2. janúar kl. 10:00. Starfsfólk Hugvísindasviðs óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir samstarfið á árinu.
Athygli er vakin á að Þjónustuborð á Háskólatorgi verður opið 23., 27. og 30. desember kl. 10-16.
Byggingar Háskóla Íslands verða opnar sem hér segir um jól og áramót:
- 21. desember - opið 08:00 - 17:00.
- 23. desember - 08:00 - 18:00 nema Háskólatorg til 19:00.
- 24. - 26. desember - lokað.
- 27. desember - opið 08:00 - 18:00.
- 28. desember - opið 08:00 - 17:00.
- 30. desemeber - opið 08:00 - 18:00.
- 2. - 3. janúar - opið 08:00 - 18:00 nema Háskólatorg til 19:00.
- 4. janúar - opið 08:00 - 17:00.
Í þeim byggingum sem almennur opnunartími er styttri en hér fyrir ofan þá gildir sá tími.