Skip to main content

Stjórn og starfsfólk umhverfis- og auðlindafræði

Stjórn og starfsfólk umhverfis- og auðlindafræði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Öll fræðasvið Háskóla Íslands standa að meistara- og doktorsnámi í umhverfis- og auðlindafræði: menntavísindasvið, heilbrigðisvísindasvið, félagsvísindasvið, hugvísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið. Akademískir starfsmenn eru ráðnir beint til námsins og eru staðsettir við mismunandi deildir háskólans.

Starfsfólk

Akademískur umsjónarkennari

Mynd af Lára JóhannsdóttirLára JóhannsdóttirPrófessor5255995laraj [hjá] hi.is
 

Starfsfólk skrifstofu

Mynd af Ragnheiður Ásta SigurðardóttirRagnheiður Ásta SigurðardóttirVerkefnisstjóri5254706rasta [hjá] hi.is

Fastir kennarar 

Mynd af Brynhildur DavíðsdóttirBrynhildur DavíðsdóttirPrófessor5255233bdavids [hjá] hi.is
 
Mynd af David CookDavid CookRannsóknasérfræðingur5254465dac [hjá] hi.is
 
Mynd af Jón Geir PéturssonJón Geir PéturssonPrófessor5255286jgp [hjá] hi.is

Mynd af Lára JóhannsdóttirLára JóhannsdóttirPrófessor5255995laraj [hjá] hi.is
 
Mynd af Mariana Lucia TamayoMariana Lucia TamayoDósent5255226mlt [hjá] hi.is

Mynd af Reynir Smári AtlasonReynir Smári AtlasonAðjunkt6605725reynirsmari [hjá] hi.is
 
Mynd af Þröstur ÞorsteinssonÞröstur ÞorsteinssonPrófessor5254940thorstur [hjá] hi.is

Stjórn

Rektor Háskóla Íslands skipar stjórn meistara- og doktorsnáms í umhverfis- og auðlindafræðum, sbr. 4. gr. reglna nr. 214/2011 um námið. 

Í stjórninni eru frá 1. júlí 2023 til 30. júní 2026:

Sveinn Agnarsson, prófessor við Viðskiptafræðideild, tilnefndur af rektor, formaður
Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, Hagfræðideild og Líf- og umhverfisvísindadeild

Félagsvísindasvið
Helga Ögmundardóttir, dósent við Félags- og mannvísindadeild
- varamaður: Daði Már Kristófersson, prófessor við Hagfræðideild

Heilbrigðisvísindasvið
María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild
- varamaður: Gunnar Guðmundsson, prófessor við Læknadeild

Hugvísindasvið
Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor við Íslensku- og menningardeild
- varamaður: Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild

Menntavísindasvið
Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið
- varamaður: Edda Elísabet Magnúsdóttir, lektor við Menntavísindasvið

Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild
- varamaður: Rögnvaldur J. Sæmundsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild