Skip to main content

Viltu verða leikskólakennari?

Viltu verða leikskólakennari? - á vefsíðu Háskóla Íslands

Hvernig verð ég leikskólakennari?

Leikskólakennaranám er fimm ára fræðilegt og starfstengt nám, sem skiptist í 180 eininga bakkalárnám og 120 eininga meistaranám sem veitir leyfisbréf kennari. Markmið námsins er að nemar öðlist yfirsýn og skilning á menntahlutverki leikskóla og starfsemi þeirra, kenningum um uppeldi og menntun ungra barna og þjálfist sem fagmenn í leikskólastarfi. Í náminu er lögð áhersla á grunnþætti menntunar, námssvið leikskóla, leik sem megin náms- og þroskaleið og réttindi barna.

Við brautskráningu úr kennaranámi við íslenska háskóla skal kennari, skv. reglugerð nr. 1355/2022, hafa lokið að lágmarki 90 stöðluðum námseiningum í námssviðum aðalnámskrár leikskóla, til viðbótar þeim 60 stöðluðu námseiningum sem snúa að almennri hæfni kennara. 

Grunnnám Meistaranám til leyfisbréf
fimm ára fræðilegt og starfstengt nám
Að loknu BA-/BS-Gráðu

BA/BS-gráða á námssviðum leikskólans samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, eða á sviði uppeldis eða menntunar samkvæmt aðalnámskrár leikskóla.

Tengt efni