14. ágúst 2019
Skrifstofa Hugvísindasviðs færð tímabundið

Vegna framkvæmda hefur skrifstofa Hugvísindasviðs verið færð tímabundið í kjallara Aðalbyggingar Háskóla Íslands. Símakerfi skrifstofunnar mun liggja niðri um tíma vegna þessa og því er mælt með að hafa samband við starfsfólk skrifstofu Hugvísindasviðs með tölvupósti.