Skip to main content
7. júlí 2022

Framlengdur frestur til greiðslu skráningargjalds

 Framlengdur frestur til greiðslu skráningargjalds - á vefsíðu Háskóla Íslands

Eindagi skrásetningargjalds var 4. júlí sl. og hefðbundinn frestur til að greiða skrásetningargjald HÍ er liðinn.

Mögulegt er þó að sækja um lengri greiðslufrest til 15. ágúst næstkomandi. Sótt er um frestinn í samskiptagáttinni.

Ef umsókn um greiðslufrest er samþykkt leggst 10.000 kr. álag ofan á gjaldið og það verður 85.000 kr. sbr. 3. mgr. 24. gr. laganna um opinbera háskóla nr. 85.

Með því að greiða hækkað gjald staðfestir þú skólavist þína fyrir komandi háskólaár 2022-2023.

""