Skip to main content
17. febrúar 2023

81 brautskráist frá deildum Heilbrigðisvísindasviðs

81 brautskráist frá deildum Heilbrigðisvísindasviðs - á vefsíðu Háskóla Íslands

Brautskráning kandídata í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands fer fram í Háskólabíó föstudaginn 17. febrúar.

Alls útskrifast 81 af Heilbrigðisvísindasviði og er skiptingin milli deilda og námsleiða eftirfarandi:

Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild: 32
Diplómanám í hjúkrun langveikra: 1
Þverfaglegt nám í kynfræði: 4
Diplómanám í öldrunar- og heimahjúkrun: 4
Diplómanám í krabbameinshjúkrun: 9
Diplómanám í sýkingavörnum og smitsjúkdómahjúkrun: 2
BS í hjúkrunarfræði fyrir fólk með aðra háskólagráðu: 2
BS í hjúkrunarfræði: 7
MS í hjúkrunarfræði: 2
MS í heilbrigðisvísindum – hjúkrun: 1

Lyfjafræðideild: 1
BS próf í lyfjafræði: 1

Læknadeild: 22
Grunndiplóma í heilbrigðisgagnafræði: 2

Viðbótardiplóma í lífeindafræði: 1
BS í lífeindafræði: 1
MS í lífeindafræði: 1

Viðbótardiplóma í lýðheilsuvísindum: 4
MPH í lýðheilsuvísindum: 2
MS í líf- og læknavísindum: 5

BS í læknisfræði: 1

MS í talmeinafræði: 3

MS í sjúkraþjálfun: 2

Matvæla- og næringarfræðideild: 5
BS í næringarfræði: 1
MS í næringarfræði: 1

MS í matvælafræði: 1

MPH í lýðheilsuvísindum: 1
MS í heilbrigðisvísindum – næringarfræði: 1

Sálfræðideild: 21
BS í sálfræði: 18
MS í hagnýtri sálfræði: 3
 

81 brautskráðist frá deildum Heilbrigðisvísindasviðs 17. febrúar 2023.