21. júní 2024
Á fimmta tug fær framgang í starfi

Fjörutíu og sex akademískir starfsmenn Háskóla Íslands hafa fengið framgang í starfi að undangengnu ítarlegu faglegu mati á vegum dóm- og framgangsnefnda fræðasviða skólans. Starfsfólkið kemur af öllum fimm fræðasviðum.
Akademískir starfsmenn Háskóla Íslands geta árlega sótt um framgang í starfi og er hann jafnan veittur í lok skólaárs. Mat á umsóknum er í höndum sérstakra framgangsnefnda hvers fræðasviðs sem afgreiða hvert mál til framgangs- og fastráðningarnefndar. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangs- og fastráðningarnefndar hverjum veita skuli framgang.
Að þessu sinni fá 21 framgang í starf prófessors og 25 í starf dósents.
Eftirtaldir starfsmenn fá framgang:
Félagsvísindasvið
![]() |
Eðvald Möller í starf dósents við Viðskiptafræðideild |
![]() |
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson í starf prófessors við Viðskiptafræðideild |
![]() |
Kári Hólmar Ragnarsson í starf dósents við Lagadeild |
![]() |
Kristín Benediktsdóttir í starf prófessors við Lagadeild |
![]() |
Kristjana Stella Blöndal í starf prófessors við Félagsfræði- mannfræði- og þjóðfræðideild |
![]() |
Magnús Þór Torfason í starf prófessors við Viðskiptafræðideild |
![]() |
Margrét Sigrún Sigurðardóttir í starf prófessors við Viðskiptafræðideild |
![]() |
Svanhildur Þorvaldsdóttir í starf dósents við Stjórnmálafræðideild |
![]() |
Víðir Smári Petersen í starf prófessors við Lagadeild |
Heilbrigðisvísindasvið
![]() |
Anna Bryndís Blöndal í starf dósents við Lyfjafræðideild |
![]() |
Edda Björk Þórðardóttir í starf dósents við Læknadeild |
![]() |
Elsa Björk Valsdóttir í starf dósents við Læknadeild |
![]() |
Fanney Þórsdóttir í starf prófessors við Sálfræðideild |
![]() |
Inga Sif Ólafsdóttir í starf dósents við Læknadeild |
![]() |
Jóhanna Bernharðsdóttir í starf dósents við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild |
![]() |
Lárus Steinþór Guðmundsson í starf prófessors við Lyfjafræðideild |
![]() |
Ólöf Birna Ólafsdóttir í starf dósents við Læknadeild |
![]() |
Páll Þór Ingvarsson í starf dósents við Lyfjafræðideild |
![]() |
Rannveig Jóna Jónasdóttir í starf dósent við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild |
![]() |
Siggeir Fannar Brynjólfsson í starf dósents við Læknadeild |
![]() |
Sigurður Guðjónsson í starf dósents við Læknadeild |
![]() |
Vaka Vésteinsdóttir í starf dósents við Sálfræðideild |
Hugvísindasvið
![]() |
Anton Karl Ingason í starf prófessors við Íslensku- og menningardeild |
![]() |
Ásta Kristín Benediktsdóttir í starf dósents við Íslensku- og menningardeild |
![]() |
Danila Sokolov í starf dósents við Mála- og menningardeild |
![]() |
Sigríður Guðmarsdóttir í starf prófessors við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild |
![]() |
Æsa Sigurjónsdóttir í starf prófessors við Íslensku- og menningardeild |
Menntavísindasvið
![]() |
Annadís Greta Rúdólfsdóttir í starf prófessors við Deild menntunar og margbreytileika |
![]() |
Berglind Gísladóttir í starf dósents við Deild faggreinakennslu |
![]() |
Charlotte Eliza Wolff í starf dósents við Deild faggreinakennslu |
![]() |
Elsa Eiríksdóttir í starf prófessors við Deild faggreinakennslu |
![]() |
Eyrún María Rúnarsdóttir í starf dósents við Deild menntunar og margbreytileika |
![]() |
Gréta Jakobsdóttir í starf dósents við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda |
![]() |
Guðrún Ragnarsdóttir í starf prófessors við Deild kennslu- og menntunarfræði |
![]() |
Ingibjörg V. Kaldalóns í starf dósents við Deild menntunar og margbreytileika |
![]() |
Margrét Sigmarsdóttir í starf prófessors við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda |
![]() |
Ragný Þóra Guðjohnsen í starf dósents við Deild menntunar og margbreytileika |
![]() |
Rannveig Björk Þorkelsdóttir í starf prófessors við Deild faggreinakennslu |
![]() |
Vaka Rögnvaldsdóttir í starf dósents við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
![]() |
Anna Helga Jónsdóttir í starf prófessors við Raunvísindadeild |
![]() |
Anna Karlsdóttir í starf dósents við Líf- og umhverfisvísindadeild |
![]() |
Hafsteinn Einarsson í starf dósents við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild |
![]() |
Haseeb Randhawa í starf prófessors við Líf- og umhverfisvísindadeild |
![]() |
Helgi Þorbergsson í starf prófessors við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild |
![]() |
Lotta María Ellingsen í starf prófessors við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild |
![]() |
Pétur Orri Heiðarsson í starf prófessors við Líf- og umhverfisvísindadeild |