Skip to main content

Staðir

Aðalbygging Háskóla Íslands

  • Hjólastólarampur er við aðalinngang
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða fyrir framan innganginn
  • Lyfta
  • Aðgengilegt salerni á jarðhæð

Borgarbókasafnið í Spönginni

  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða fyrir framan inngang safnsins
  • Rampur af bílastæði upp á hellulagða gangstétt
  • Rennihurð er á safninu sem opnast sjálfkrafa.  
  • Engir þröskuldar í húsinu
  • Aðgengilegt salerni á jarðhæð
  • Salerni eru ókyngreind 
  • Leiðsöguhundar velkomnir

Gerðuberg

  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða fyrir framan innganginn
  • Tvöfaldar rennihurðir við báða innganga
  • Engir þröskuldar eru í byggingunni
  • Lyfta 
  • Aðgengilegt salerni
  • Salerni eru ókyngreind
  • Ágæt hljóðvist
  • Leiðsöguhundar velkomnir

Harpa

  • Aðgengi fyrir hjólastóla er gott í Hörpu
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
  • Þrjár lyftur fara beint úr bílakjallara upp á allar hæðir
  • Aðgengileg salerni á öllum hæðum

Mannréttindahúsið

Norræna húsið

  • Ágætt aðgengi í flest rými hússins
  • Að húsinu liggur hjólastólarampur og inni í húsinu er lyfta sem fer niður í sýningarrýmið Hvelfingu
  • Fyrir hjólastóla er aðgengilegt inná barnabókasafnið frá Hvelfingu
  • Elissa (salur) hefur gott aðgengi.
  • Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins
  • Ókyngreind salerni
  • Skynvænt rými er í boði á meðan að á viðburðinum stendur

Sjóminjasafnið

Þjóðminjasafnið

  • Aðalinngangur: Á suðurgafli, enginn þröskuldur, rennihurð sem opnast sjálfkrafa.
  • Bílastæði fyrir fatlað fólk
  • Gott aðgengi fyrir hjólastóla í fyrirlestrarsal (rampur)
  • Lyftur
  • Aðgengileg salerni á 1. og 2. hæð

Þjóðleikhúskjallarinn

  • Tvö sérmerkt bílastæði eru aðgengileg frá Hverfisgötu
  • Rampur er að lyftu sem er alltaf opin fyrir sýningar í Kjallara
  • Aðgengi að salerni er um lyftu