Skip to main content
19. mars 2025

Kjörsókn í rektorskjöri kl. 9 miðvikudaginn 19. mars

Kjörsókn í rektorskjöri kl. 9 miðvikudaginn 19. mars - á vefsíðu Háskóla Íslands

Klukkan 9 í morgun höfðu 4.813 kosið í rektorskjöri við Háskóla Íslands. Þar af eru 1.300 starfsmenn (74% kosningaþátttaka) og 3.513 nemendur (27,4% kosningaþátttaka).

Minnt er á að kosningu lýkur kl. 17 í dag, miðvikudaginn 19. mars. Kosið er rafrænt í gegnum Uglu hér. 

""