Akademía á tímamótum – Staða og áskoranir Háskóla Íslands

Háskólabíó, salur 4
Í tilfefni af nýafstöðnum rektorskosningum efna Félag prófessora við ríkisháskóla og Vísindafélag Íslands til málþings þriðjudaginn 29. apríl kl. 15-17 í Háskólabíói, sal 4, um stöðu og áskoranir Háskóla Íslands. Einnig verður hægt að taka þátt á Teams.
Boðið verður upp á kaffiveitingar að loknum erindum.
Dagskrá:
1. Inngangur Sigrúnar Ólafsdóttur, formanns Félags prófessora við ríkisháskóla.
2. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor og forseti Vísindafélags Íslands: Staða og áskoranir Háskóla Íslands.
3. Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslu: Áskoranir Háskóla Íslands í kennslumálum.
4. Yrsa Bergmann Sverrisdóttir, prófessor: Áskoranir í vísindamálum Háskóla Íslands.
5. Lokaorð Silju Báru R. Ómarsdóttur, nýkjörins rektors Háskóla Íslands.
Í tilfefni af nýafstöðnum rektorskosningum efna Félag prófessora við ríkisháskóla og Vísindafélag Íslands til málþings þriðjudaginn 29. apríl kl. 15-17 í Háskólabíói, sal 4, um stöðu og áskoranir Háskóla Íslands. Einnig verður hægt að taka þátt á Teams.
