Hvernig verð ég grunnskólakennari? Grunnskólakennaranám er fimm ára fræðilegt og starfstengt nám, sem skiptist í 180 eininga bakkalárnám og 120 eininga meistaranám sem veitir leyfisbréf kennari. Í grunnskólakennaranámi geta nemar valið um að sérhæfa sig í kennslu yngri barna eða í faggreinakennslu með sérhæfingu á greinasviði eða í námsgrein grunnskóla, samkvæmt aðalnámskrár grunnskóla. Bakkalárnám B.Ed.-gráða er 180 eininga nám sem samsvarar þriggja ára fullu námi. Námið er bæði fræðilegt og starfstengt þar sem hluti námsins fer fram á vettvangi. Bakkalárnám í grunnskólakennslu Grunnskólakennsla yngri barna Grunnskólakennsla yngri barna B.Ed. Íslenska og erlend tungumál Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál B.Ed. Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku B.Ed. List- og verkgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar B.Ed. Samfélagsgreinar Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar B.Ed. Stærðfræði náttúrugreinar og upplýsingatækni Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar B.Ed. Grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði B.Ed. Grunnskólakennsla með áherslu á upplýsingatækni og miðlun B.Ed. Heilsuefling og heimilisfræði Heilsuefling og heimilisfræði B.Ed. Meistaranám til leyfisbréf kennari Meistaranámið byggir á lögum nr. 95/2019 um að við brautskráningu búi kennari með sérhæfingu á grunnskólastigi yfir sérhæfðri hæfni í faggrein eða námssviðum aðalnámskrár grunnskóla. Nám sem leiða til kennsluréttinda eru skipulögð með fyrra nám umsækjenda í huga. Ef fyrra nám umsækjanda er af öðru sviði en valin námsleið á meistarastigi, er líklegt að viðkomandi þurfi að bæta við sig námskeiðum úr grunnnámi til að uppfylla kröfur um lágmarksfjölda eininga í greinasviði eða faggrein. Meistaranám til leyfisbréfs að loknu B.Ed.-gráðu að loknu BA-/BS-gráðu Bakgrunnur umsækjanda að loknu BA-/BS-gráðu Grunnskólakennsla yngri barna Grunnskólakennsla yngri barna M.Ed. Grunnskólakennsla yngri barna MT Kennslufræði yngri barna í grunnskóla M.Ed. Kennslufræði yngri barna í grunnskóla, MT Bakkarlárgráðu í greinasviði eða í námsgrein grunnskólakennslu yngri barna, samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla. Heilsuefling og heimilisfræði Heilsuefling og heimilisfræði M.Ed. Heilsuefling og heimilisfræði MT Heilsuefling og heimilisfræði, MT, 120e Bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir heilsueflingar og heimilisfræði. íslenska Kennsla íslensku M.Ed. Kennsla íslensku MT Kennsla íslensku, M.Ed. Kennsla íslensku, MT Bakkarlárgráðu í íslensku. erlend tungumál Kennsla erlendra tungumála M.Ed. Kennsla erlendra tungumála MT Kennsla erlendra tungumála, M.Ed. Kennsla erlendra tungumála, MT Bakkarlárgráðu í ensku eða dönsku. List- og verkgreinar Kennsla list- og verkgreina M.Ed. Kennsla list- og verkgreina MT Kennsla list- og verkgreina, M.Ed. Kennsla list- og verkgreina, MT Bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir list- og verkgreinar Kennsla samfélagsgreina Kennsla samfélagsgreina M.Ed. Kennsla samfélagsgreina MT Kennsla samfélagsgreina (M.Ed., 120e) Kennsla samfélagsgreina (MT, 120e) Bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir samfélagsgreinar. sjálfbærni Sjálfbærnimenntun, M.Ed. Sjálfbærnimenntun, M.Ed. Bakkarlárgráðu í þeim fræðigreinum sem teljast námsgreinar grunnskólans. Stærðfræði Kennsla stærðfræði M.Ed. Kennsla stærðfræði MT Kennsla stærðfræði, M.Ed. Kennsla stærðfræði, MT Bakkarlárgráðu í stærðfræði. náttúrugreinar Kennsla náttúrugreina, M.Ed. Kennsla náttúrugreina, MT Kennsla náttúrugreina, M.Ed. Kennsla náttúrugreina, MT Bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir náttúrufræðigreinar. upplýsingatækni Kennsla upplýsingatækni og miðlunar M.Ed. Kennsla upplýsingatækni og miðlunar MT Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar, M.Ed. Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar, MT Bakkarlárgráðu í greinum sem falla undir upplýsinga- og tæknimenntun. Menntun allra Menntun allra og sérkennslufræði, M.Ed. Námið er fyrir þau sem lokið hafa B.Ed. með 90 einingum til sérhæfingar á námssviði í grunn- eða leikskóla, eða í kennslugrein grunnskóla. Tengt efni Umsókn um nám facebooklinkedintwitter