Skip to main content

Inntökuskilyrði á Menntavísindasviði

Inntökuskilyrði á Menntavísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Stúdentar sem hefja nám við Menntavísindasvið þurfa að hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu prófi frá erlendum skóla. 

Hægt er að sækja um nám á undanþágu frá stúdentsprófi fyrir haustmisseri, sjá nánari upplýsingar í kennsluskrá

Fyrir utan almennu kröfuna um stúdentspróf eru inntökuskilyrði mismunandi eftir deildum Háskólans. Ítarlegar upplýsingar um inntökuskilyrði er að finna í reglum um inntökuskilyrði í grunnnám við HÍ og í köflum fræðasviða og deilda í kennsluskrá Háskólans. Sömuleiðis eru inntökuskilyrði tiltekin í upplýsingum um hverja námsleið fyrir sig.Umsóknarfrestur í grunnnám er alla jafna 5. júní og 15. apríl í framhaldsnám. Frestur til að sækja um í viðbótardiplómur er 5. júní.

Auk inntökuskilyrða þurfa umsækjendur að kynna sér vel aðgangsviðmið deilda áður en þeir velja námsleið. Sjá einnig fyrirvara í kennsluskrá.

Tengt efni