Verið velkomin á Atvinnudaga HÍ! Atvinnudagar HÍ fara fram dagana 3. - 7. febrúar en þar verður lögð sérstök áhersla á atvinnumál og undirbúning nemenda HÍ fyrir þátttöku á vinnumarkaði. Markmið Atvinnudaga HÍ er að veita fræðslu um starfsþróun á meðan á háskólanámi stendur og hvað þurfi að hafa í huga við undirbúning þátttöku á vinnumarkaði. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með kynningum, fyrirlestrum, heimsóknum og spjalli. Hver dagur hefur sitt eigið þema og nær ætti að vekja athygli og áhuga stúdenta! Dagskráin verður með fjölbreytt þemu. Það eru Nemendaráðgjöf HÍ (NHÍ), Tengslatorg HÍ, Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ, Miðstöð framhaldsnáms, Vísindagarðar HÍ og KLAK - Icelandic startups sem standa að dagskránni. Fylgist vel með hér á vefnum því dagskráin getur tekið breytingum. 3. febrúar 11:00 - 12:00 Opnunarviðburður Atvinnudaga Staðsetning: Hátíðarsalur í Gróska Opnunarerindi Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands Ertu með hugmynd? Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK Stuðningur háskólans við nýsköpun Oddur Sturluson, verkefnisstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands Háskólanemar verða frumkvöðlar, reynslusaga Deed Delivery Magnús Sigurbjörnsson og Þorvaldur Skúli Skúlason, stofnendur Deed Delivery Viltu starfa við nýsköpun í sumar? Nýsköpunarsjóður námsmanna, Þorgerður hjá Rannís Öflugt samfélag nýsköpunar Vísindagarðar Dagskrá í sal lokið 12:00 - 13:00 - Gestum boðið að kynnast spennandi nýsköpunarfyrirtækjum sem eru að leita að starfsfólki og starfsnemum, við Gróðurvegginn í Grósku Léttar veitingar í boði Vísindagarða HÍ. 16:00 - 17:00 - Hvað get ég gert með doktorsgráðuna mína / What can I do with my PhD outside academia? Location: Zoom Register here How can PhD students with much education but perhaps less work experience make a career beyond traditional academia? PhDs who work outside the university will tell the story of their own career trajectory and various experts will introduce tools and techniques for exploring career options beyond the university. Held in English. Participants: To be announced The discussion will be moderated by Toby Erik Wikström, Project Manager at the Graduate School 4. febrúar 11:45 - 14:45 Atvinnudagar: Fjárfestu í framtíðinni! Staðsetning: Litla Torg 2. hæð Háskólatorg Dagskrá í umsjón Fjármála- og atvinnulífsnefndar SHÍ Að skera sig úr fjöldanum Sigríður Guðmundsdóttir Mannauðsstjóri Landsbankans Hvernig byrja ég að fjárfesta Förum yfir hvað þarf að hafa í huga áður en þú byrjar að fjárfesta, hvernig þú byrjar og hvaða möguleikar eru í boði. Jóhanna M. Jónsdóttir - Þjónustustjóri í verðbréfa og lífeyrisþjónustu Landsbankans Allt sem þú þarf að vita um viðbótarlífeyrissparnað Förum yfir viðbótarlífeyrissparnaðinn, hvaða ávöxtunarleiðir eru í boði og hvernig fyrstu kaupa úrræðið virkar eiginlega. Bjarki Leósson - Sérfræðingur í verðbréfa og lífeyrisþjónustu Landsbankans. Kynning á fjármálaráðgjöf Landsbankans 13:00 - 14:45 Dale Carnegie: Hvað er það sem skapar þessi áhrif og hvernig kemur þú virði þínu og sérstöðu á framfæri þannig að fyrirtæki tengi færni þína við markmið fyrirtækisins Léttar veitingar í boði Hámu og drykkir verða í boði 13:00 - 13:45 From Application to Employment. Location: Teams Register here This brief lecture will focus on the key elements when creating a CV/Resume, writing a cover letter, and preparing for a job interview. It will address topics such as the appropriate length, content, and purpose of CVs and cover letters, along with practical tips for interview preparation. Proper preparation can help you build the confidence and credibility needed to secure your desired position. Speaker: Kristjana Þrastardóttir, Career and Guidance Counsellor The lecture will be held in English. 16:00 - 17:00 Doktorar að störfum: lykillinn að akademískum stöðum /PhDs at work: The keys to an academic career Location: Zoom Register here What does it take to get an academic job? What should you expect if you obtain an academic position after graduating? How can you plan for an uncertain future in a world in which there are fewer academic positions than PhD students? Experienced scholars from different fields will tell the story of their transition from graduate school to tenure-track jobs and give some hard-earned advice. Held in English. Participants: To be announced The discussion will be moderated by: Toby Erik Wikström, Project Manager at the Graduate School. 5. febrúar 11:00 - 11:45 Frá umsókn til atvinnu Staðsetning: Teams Skráning hér Í þessum fyrirlestri verður farið yfir hvaða hefðbundnu lykilatriði skipta máli þegar kemur að því að búa til ferilskrá, kynningarbréf og undirbúa sig fyrir sjálft atvinnuviðtalið. Spáð verður í lengd ferilskrár og kynningarbréfa, innihaldi þeirra og tilgangi svo fátt eitt sé nefnt. Einnig verður farið yfir nokkur hagnýt atriði varðandi undirbúning fyrir atvinnuviðtal. Góður undirbúningur getur veitt þér nauðsynlegt öryggi og þann trúverðugleika sem þú þarft að sýna fram á til að eiga möguleika á viðkomandi starfi. Fyrirlesari: Kristjana Mjöll Sigurðardóttir náms- og starfsráðgjafi. 11:45 - 13:00 Að hasla sér völl: tækifæri í hugvitshagkerfi Íslands fyrir doktora / Getting in on the Action: Opportunities in the Icelandic Knowledge Economy for PhDs -A UI Career Days 2025 roundtable- Location: Fenjamýri in Gróska Innovation Hub Register here Today the Icelandic economy is more than just fish and tourism: many knowledge-intensive companies have been founded in the past years in sectors such as green energy, pharmaceuticals and software development. But what does the new knowledge landscape look like, and what employment opportunities does it offer to PhDs? In this event, roundtable experts will give us insight into the exciting, dynamic knowledge economy taking shape in Iceland, identify companies and institutions likely to be interested in PhDs, and explain how PhDs with much education but perhaps less work experience can get in on the action in the new knowledge domain. Participants: To be announced The discussion will be moderated by Toby Erik Wikström, Project Manager at the Graduate School. 13:10 - 13:55 Hvernig verð ég öflugur leiðtogi og liðsmaður í teymi? Staðsetning: Teams Skráning hér Í okkur öllum býr leiðtogi og við getum öll orðið öflug í teymisvinnu. Við öðlumst aðgengi af þessum styrkleikum með því að æfa okkur. Það felst í því að gera allskonar litla hluti eins og að spyrja spurninga og vera forvitin, bjóðast til að aðstoða, sýna frumkvæði, standa með þeim sem standa höllum fæti, vera málsvari, stíga fram, vera virk, viðurkenna veikleika, biðja aðra um hjálp, hvetja og vera vakandi í okkar lífi. Hvaða þætti er mikilvægt að æfa og hvernig gerum við það? Um það ætlum við að hugsa, tala og pæla í. Verið öll hjartanlega velkomin og munum að þar sem allir hugsa eins er lítið hugsað. Komið því til leiks með opin huga og óhrædd við að taka þátt í samtali um leiðtoga og teymisvinnu. Fyrirlesari: Jakob Frímann Þorsteinsson, Tómstunda- og félagsmálafræðingur. 6. febrúar 11:30 - 13:00 Stefnumót við sveitafélög Staðsetning: Háskólatorg Fulltrúar sveitarfélaga verða með bása á Háskólatorgi þar sem stúdentum gefst einstakt tækifæri til að kynna sér fjölbreytta starfsemi þeirra og möguleika á atvinnu. Sveitafélög sem taka þátt: Akraneskaupstaður Sveitarfélagið Árborg Garðabær Hafnarfjörður Kópavogsbær Mosfellsbær Reykjavík Suðurnesjabær 7. febrúar 15:00 Heimsókn til Tern Systems HR / Visit to Tern Systems HR Location: Hlíðasmári 15, 201 Kópavogur Please note that there is a limited number of spots available. Register here Tern Systems is inviting University of Iceland students to visit their premises. Tern Systems is a subsidiary of Isavia ANS, based in Kópavogur. Their main project is developing air traffic control software for Iceland, Europe, and Asia. This is an excellent opportunity for students interested in computer science, mathematics, engineering, and related fields to learn about their projects and explore career opportunities they may offer in the future. Held in English. Students need to arrange transportation themselves. Gerð ferilskrár Gerð kynningarbréfs Atvinnuviðtalið facebooklinkedintwitter