Hádegisspjall Pamela Ayo Yetunde

Háskólatorg
HT-300
Í hádeginu (12:10 til 12:50) fimmtudaginn 6. mars mun Pamela Ayo Yetunde fjalla um ástæður þess að Princeton háskóli stofnaði Black Buddhism Faculty Project (https://csr.princeton.edu/projects/black-buddhism-faculty-project). Spjallið fer fram á ensku í stofu HT-300 á Háskólatorgi og er öllum opið.
Black Buddhism Faculty Project er verkefni sem talar beint inn í samtímann – kannski með ákafari hætti nú en þegar því var hleypt af stokkunum – og varðar m.a. það hvernig megi styðja kennara í að mennta nemendur á fræðasviði sem varðar trúarlega eða andlega sjálfmynd og lífshætti en hefur ekki fengið athygli innan fræðanna.
Pamela er víðfræg fyrir bækur, greinar og fyrirlestra um búddisma og leiðir Black Buddhism Faculty Project við Princeton háskóla.
Um Pamelu Ayo Yetunde: https://csr.princeton.edu/about/people/pamela-ayo-yetunde
Pamela Ayo Yetunde
