Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda
Við deildina er boðið upp á öflugt nám í heilsueflingu og heimilisfræði, íþrótta- og heilsufræði og tómstunda- og félagsmálafræði. Jafnframt er boðið upp á starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun. Enn fremur er boðið upp á fjölbreytt nám fyrir starfandi kennara, starfsfólk og stjórnendur í frístundageiranum.
Nám
Rannsóknir